Situr límdur við skjáinn að fylgjast með Njarðvíkingunum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2023 11:00 Elvar Már Friðriksson lék síðast með Njarðvík tímabilið 2018-19. vísir/bára Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, fylgist grannt með gengi sinna manna í Njarðvík sem hefur gengið flest í haginn í vetur. Njarðvíkingar hafa komið flestum á óvart í vetur og eru á toppi Subway-deildar karla með fjórtán stig. Í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni var Njarðvík spáð 9. sæti og liðið myndi þar með missa af úrslitakeppninni. Ólíklegt verður að teljast að sú spá rætist því strákarnir hans Benedikts Guðmundssonar hafa unnið sjö af fyrstu níu leikjum sínum í deildinni. „Þetta kemur mér skemmtilega á óvart,“ sagði Elvar aðspurður um gengi Njarðvíkur í vetur. „Þeir hafa verið mjög vel spilandi og skemmtilegir í ár. Ég er mjög ánægður að sjá það.“ Elvar kveðst líka ánægður með liðsstyrkinn sem Njarðvíkingum barst á dögunum þegar Þorvaldur Orri Árnason samdi við liðið. „Ég held að það hjálpi þeim mjög mikið upp á breiddina að fá Þorra inn í þetta. Hann er frábær leikmaður, ungur og vill sanna sig í góðu liði,“ sagði Elvar. „Ég er mjög spenntur að sjá framhaldið hjá Njarðvík og vona að þeir haldi áfram að vinna leiki og séu við toppinn.“ Elvar fylgist vel með sínum mönnum frá Grikklandi þar sem hann spilar með PAOK í Þessalónikíu. „Ég er við skjáinn á fimmtudögum og föstudögum. Ég fylgist mjög vel með deildinni og umfjölluninni heima. Það lætur manni líða eins og maður sé nær heima og með puttann á púlsinum. Deildin í ár hefur verið mjög skemmtileg,“ sagði Elvar. Næsti leikur Njarðvíkur er grannaslagur gegn Keflavík á föstudaginn. Subway-deild karla UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Njarðvíkingar hafa komið flestum á óvart í vetur og eru á toppi Subway-deildar karla með fjórtán stig. Í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni var Njarðvík spáð 9. sæti og liðið myndi þar með missa af úrslitakeppninni. Ólíklegt verður að teljast að sú spá rætist því strákarnir hans Benedikts Guðmundssonar hafa unnið sjö af fyrstu níu leikjum sínum í deildinni. „Þetta kemur mér skemmtilega á óvart,“ sagði Elvar aðspurður um gengi Njarðvíkur í vetur. „Þeir hafa verið mjög vel spilandi og skemmtilegir í ár. Ég er mjög ánægður að sjá það.“ Elvar kveðst líka ánægður með liðsstyrkinn sem Njarðvíkingum barst á dögunum þegar Þorvaldur Orri Árnason samdi við liðið. „Ég held að það hjálpi þeim mjög mikið upp á breiddina að fá Þorra inn í þetta. Hann er frábær leikmaður, ungur og vill sanna sig í góðu liði,“ sagði Elvar. „Ég er mjög spenntur að sjá framhaldið hjá Njarðvík og vona að þeir haldi áfram að vinna leiki og séu við toppinn.“ Elvar fylgist vel með sínum mönnum frá Grikklandi þar sem hann spilar með PAOK í Þessalónikíu. „Ég er við skjáinn á fimmtudögum og föstudögum. Ég fylgist mjög vel með deildinni og umfjölluninni heima. Það lætur manni líða eins og maður sé nær heima og með puttann á púlsinum. Deildin í ár hefur verið mjög skemmtileg,“ sagði Elvar. Næsti leikur Njarðvíkur er grannaslagur gegn Keflavík á föstudaginn.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira