Of stórar nærbuxur komu skíðastökkvurum í vandræði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2023 10:00 Skíðastökkvarar geta vissulega grætt á því að vera í of stórum keppnisbúningi. Samsett/Getty Það erfitt að finna strangari reglur um keppnisbúninga en í skíðastökkinu enda þurfa búningar keppenda að vera eins aðskornir og mögulegt er. Alþjóða skíðasambandið leitar ýmissa leiða til að passa upp á það að stökkvararnir séu ekki að nýta sér keppnisbúninginn til að svífa aðeins lengra. Keppendur þurfa að því að gangast undir próf og mælingar fyrir tímabilið. Þegar á hólminn var komið kom hins vegar í ljóst að mælingarnar voru ónákvæmar. Þrír af tíu stökkvurum þurfa því að breyta um búning á miðju tímabili. „Meðal þess sem var í ólagi voru nærbuxurnar. Við komust að því að sumir voru í of stórum nærbuxum, sagði Christian Kathol, eftirlitsmaður FIS, við norska ríkisútvarpið. Í fréttinni hjá NRK var mynd af nýju stöðluðu nærbuxunum.nrk.no Í sumar þurftu allir keppendur í skíðastökki að fara í 3D skanna en með því fengu eftirlitsmennirnir nákvæma vitneskju um vöxt viðkomandi. Keppendurnir þurftu að vera á nærbuxunum og engu öðru í skannanum. Hæð og líkamsgerð réðu því síðan hversu stór keppnisbúningur hvers og eins mátti vera. Sé búningurinn of stór þá eykur hann mögulega svif keppenda og gefur þeim forskot. Skihopp har blitt en svært marginal idrett, for ikke å si marginalisert. https://t.co/rvJvAXmbjm— Jørgen Sivertsen (@JorgenPorgen) December 4, 2023 Mælingamenn FIS áttuðu sig ekki á því að of stórar nærbuxur földu aftur á móti vöxt keppanda og gáfu þeim tækifæri til að vera með aðeins stærri búning en þeir máttu í raun. Við erum ekki að tala um marga sentimetra mun en þetta var samt nóg til að endurskoða allt. Þegar þetta uppgötvaðist þá kallaði það einnig á endurmat á vexti keppenda. Lausnin við þessu var að láta alla keppendur klæðast sömu gerð af nærbuxum í skannanum og mæla alla keppendurna aftur. En hversu mikið var forskot þeirra sem mættu í of stórum nærbuxum? Kathol telur það vera minniháttar og segir að sentimetri til eða frá skipti ekki máli þegar keppendur eru í góðu formi. Það er hins vegar ekki á hverjum degi sem nærbuxur koma íþróttamönnum í vandræði. Skíðaíþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sviss - Ísland | Síðasti leikur fyrir EM Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Alþjóða skíðasambandið leitar ýmissa leiða til að passa upp á það að stökkvararnir séu ekki að nýta sér keppnisbúninginn til að svífa aðeins lengra. Keppendur þurfa að því að gangast undir próf og mælingar fyrir tímabilið. Þegar á hólminn var komið kom hins vegar í ljóst að mælingarnar voru ónákvæmar. Þrír af tíu stökkvurum þurfa því að breyta um búning á miðju tímabili. „Meðal þess sem var í ólagi voru nærbuxurnar. Við komust að því að sumir voru í of stórum nærbuxum, sagði Christian Kathol, eftirlitsmaður FIS, við norska ríkisútvarpið. Í fréttinni hjá NRK var mynd af nýju stöðluðu nærbuxunum.nrk.no Í sumar þurftu allir keppendur í skíðastökki að fara í 3D skanna en með því fengu eftirlitsmennirnir nákvæma vitneskju um vöxt viðkomandi. Keppendurnir þurftu að vera á nærbuxunum og engu öðru í skannanum. Hæð og líkamsgerð réðu því síðan hversu stór keppnisbúningur hvers og eins mátti vera. Sé búningurinn of stór þá eykur hann mögulega svif keppenda og gefur þeim forskot. Skihopp har blitt en svært marginal idrett, for ikke å si marginalisert. https://t.co/rvJvAXmbjm— Jørgen Sivertsen (@JorgenPorgen) December 4, 2023 Mælingamenn FIS áttuðu sig ekki á því að of stórar nærbuxur földu aftur á móti vöxt keppanda og gáfu þeim tækifæri til að vera með aðeins stærri búning en þeir máttu í raun. Við erum ekki að tala um marga sentimetra mun en þetta var samt nóg til að endurskoða allt. Þegar þetta uppgötvaðist þá kallaði það einnig á endurmat á vexti keppenda. Lausnin við þessu var að láta alla keppendur klæðast sömu gerð af nærbuxum í skannanum og mæla alla keppendurna aftur. En hversu mikið var forskot þeirra sem mættu í of stórum nærbuxum? Kathol telur það vera minniháttar og segir að sentimetri til eða frá skipti ekki máli þegar keppendur eru í góðu formi. Það er hins vegar ekki á hverjum degi sem nærbuxur koma íþróttamönnum í vandræði.
Skíðaíþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Sviss - Ísland | Síðasti leikur fyrir EM Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira