Sex milljarða hækkun í málum fatlaðra Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. desember 2023 17:35 Heildarhækkun til sveitarfélaga fyrir málaflokkinn nemur tæpum 12 milljörðum síðasta rúma árið. Ríkið og sveitarfélögin skrifuðu undir samkomulag í dag um breytingu í þjónustu sveitarfélaga við fatlaða. Samkomulagið felur í sér flutning sex milljarða króna frá ríkinu fyrir málaflokkinn. Heildarhækkun upp á 12 milljarða Samkomulagið kveður á 0,23% hækkun útsvarsprósentu sveitarfélaga og tekjuskattsprósenta ríkisins lækkar til móts við það. Í kjölfar samkomulags frá í desember í fyrra fluttust 5,7 milljarðar krónur til sveitarfélaganna og er því heildarhækkun í málaflokknum tæplega tólf milljarðar. Meðal undirritaðra voru Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdarstjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Mikið ánægjuefni“ Guðmundur Ingi, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir þetta mikilvægan áfanga í kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga og mikið gleðiefni. „Ríki og sveitarfélög munu líka halda áfram við kortlagningu, greiningu og gerð tillagna er snúa að börnum með fjölþættan vanda, fullorðnum sem sæta öryggisþjónustu og varðandi það að vinna niður biðlista eftir sértæku húsnæði fyrir fatlað fólk. Ég hlakka til þeirrar vinnu,“ segir Guðmundur. Þórdís Kolbrún, fjármála- og efnahagsráðherra segir ánægjulegt að loks fáist niðurstaða milli ríkis og sveitarfélaga í þessum málaflokki. Sigurður Ingi, innviðaráðherra segir jafnframt undirritun samkomulagsins mikið ánægjuefni. Málefni fatlaðs fólks Alþingi Sveitarstjórnarmál Rekstur hins opinbera Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Heildarhækkun upp á 12 milljarða Samkomulagið kveður á 0,23% hækkun útsvarsprósentu sveitarfélaga og tekjuskattsprósenta ríkisins lækkar til móts við það. Í kjölfar samkomulags frá í desember í fyrra fluttust 5,7 milljarðar krónur til sveitarfélaganna og er því heildarhækkun í málaflokknum tæplega tólf milljarðar. Meðal undirritaðra voru Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdarstjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Mikið ánægjuefni“ Guðmundur Ingi, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir þetta mikilvægan áfanga í kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga og mikið gleðiefni. „Ríki og sveitarfélög munu líka halda áfram við kortlagningu, greiningu og gerð tillagna er snúa að börnum með fjölþættan vanda, fullorðnum sem sæta öryggisþjónustu og varðandi það að vinna niður biðlista eftir sértæku húsnæði fyrir fatlað fólk. Ég hlakka til þeirrar vinnu,“ segir Guðmundur. Þórdís Kolbrún, fjármála- og efnahagsráðherra segir ánægjulegt að loks fáist niðurstaða milli ríkis og sveitarfélaga í þessum málaflokki. Sigurður Ingi, innviðaráðherra segir jafnframt undirritun samkomulagsins mikið ánægjuefni.
Málefni fatlaðs fólks Alþingi Sveitarstjórnarmál Rekstur hins opinbera Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira