Logi Bergmann í banastuði á sveittum tónleikum Auðuns Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. desember 2023 09:01 Stemmningin var mikil á tónleikunum og símarnir á lofti enda langt frá því að Auðunn Lúthersson tróð upp hér á landi. Auðunn Lúthersson er mættur til landsins og tróð upp fyrir fullu húsi í Iðnó á laugardagskvöldið. Fremstur í flokki tónleikagesta var sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann sem skemmti sér konunglega. Mikil stemmning var á meðal tónleikagesta á meðan Auðunn fór á kostum á sviðinu. Logi sveiflaði sér í góðum takti á gólfinu eins og aðrir gestir en stuðið var mikið. Sviðinu í Iðnó var aðeins breytt og stækkað til hliðar sem Auðunn nýtti sér í lifandi sviðsframkomu. Svitinn var mikill á dansgólfinu og vonandi að einhverjir hafi hreinilega náð að svitna af sér jólastressið. „Ógleymanlegt. Takk x 1000,“ skrifar Auðunn í story á Instagram eftir tónleikana. Auðunn tók alla sína frægustu slagara eins og Freðinn, Enginn eins og þú og líka nýrri lög sem hann hefur samið í Los Angeles þar sem hann hefur verið búsettur undanfarin misseri. Logi hefur sömuleiðis verið nokkuð utan sviðsljóssins hér á landi eftir langan feril í fjölmiðlum. Hann starfar nú sem verkefnastjóri hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Í Bandaríkjunum fann Auðunn einmitt ástina og er kærastan hans Cassandra með honum hér á landi og eflaust verið stolt af sínum manni um helgina. Auðunn stefnir á að sýna sinni heittelskuðu hvað Ísland hefur upp á að bjóða í kringum jól og áramót. Má telja líklegt að parið skelli sér í Sundhöllina en Auðunn er mikill áhugamaður um sund eins og systir hans, sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir. Auðunn gaf á dögunum út lagið Í hjartanu yfir harið í dag og rennur allur ágóði af streymi lagsins til góðgerðarmála á Gasa. Helmingur ágóðans fer til félagsins Ísland Palestína og hinn til Lækna án landamæra. „Styrkurinn er fyrst og fremst táknrænn. Svona streymisupphæðir eru óttalegt smotterí. Lagið samdi ég á Degi íslenskrar tungu og ég tók það upp samdægurs. Viku síðar er lagið komið út,“ sagði Auðunn við Vísi á dögunum. Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir „Bið um að vera dæmdur út frá gjörðum mínum en ekki því sem er ósatt“ Það er í grunninn munur á að trúa orðrómum og trúa þolendum. Ég get ekki tekið ábyrgð á því sem er ósatt, segir tónlistarmaðurinn Auður. Hann segist axla ábyrgð á ásökunum kvenna sem hafa sakað hann um að hafa brotið á sér, verið ógnandi og að hafa farið yfir mörk en hafnar algjörlega orðrómum um þöggunarsamninga og brot gegn ólögráða stúlkum. 12. apríl 2022 19:14 Logi Bergmann aftur á skjánum Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson sneri aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar hann stýrði upphitunarþætti fyrir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á Símanum Sport í gærkvöldi. 26. maí 2023 08:01 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Mikil stemmning var á meðal tónleikagesta á meðan Auðunn fór á kostum á sviðinu. Logi sveiflaði sér í góðum takti á gólfinu eins og aðrir gestir en stuðið var mikið. Sviðinu í Iðnó var aðeins breytt og stækkað til hliðar sem Auðunn nýtti sér í lifandi sviðsframkomu. Svitinn var mikill á dansgólfinu og vonandi að einhverjir hafi hreinilega náð að svitna af sér jólastressið. „Ógleymanlegt. Takk x 1000,“ skrifar Auðunn í story á Instagram eftir tónleikana. Auðunn tók alla sína frægustu slagara eins og Freðinn, Enginn eins og þú og líka nýrri lög sem hann hefur samið í Los Angeles þar sem hann hefur verið búsettur undanfarin misseri. Logi hefur sömuleiðis verið nokkuð utan sviðsljóssins hér á landi eftir langan feril í fjölmiðlum. Hann starfar nú sem verkefnastjóri hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Í Bandaríkjunum fann Auðunn einmitt ástina og er kærastan hans Cassandra með honum hér á landi og eflaust verið stolt af sínum manni um helgina. Auðunn stefnir á að sýna sinni heittelskuðu hvað Ísland hefur upp á að bjóða í kringum jól og áramót. Má telja líklegt að parið skelli sér í Sundhöllina en Auðunn er mikill áhugamaður um sund eins og systir hans, sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir. Auðunn gaf á dögunum út lagið Í hjartanu yfir harið í dag og rennur allur ágóði af streymi lagsins til góðgerðarmála á Gasa. Helmingur ágóðans fer til félagsins Ísland Palestína og hinn til Lækna án landamæra. „Styrkurinn er fyrst og fremst táknrænn. Svona streymisupphæðir eru óttalegt smotterí. Lagið samdi ég á Degi íslenskrar tungu og ég tók það upp samdægurs. Viku síðar er lagið komið út,“ sagði Auðunn við Vísi á dögunum.
Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir „Bið um að vera dæmdur út frá gjörðum mínum en ekki því sem er ósatt“ Það er í grunninn munur á að trúa orðrómum og trúa þolendum. Ég get ekki tekið ábyrgð á því sem er ósatt, segir tónlistarmaðurinn Auður. Hann segist axla ábyrgð á ásökunum kvenna sem hafa sakað hann um að hafa brotið á sér, verið ógnandi og að hafa farið yfir mörk en hafnar algjörlega orðrómum um þöggunarsamninga og brot gegn ólögráða stúlkum. 12. apríl 2022 19:14 Logi Bergmann aftur á skjánum Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson sneri aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar hann stýrði upphitunarþætti fyrir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á Símanum Sport í gærkvöldi. 26. maí 2023 08:01 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
„Bið um að vera dæmdur út frá gjörðum mínum en ekki því sem er ósatt“ Það er í grunninn munur á að trúa orðrómum og trúa þolendum. Ég get ekki tekið ábyrgð á því sem er ósatt, segir tónlistarmaðurinn Auður. Hann segist axla ábyrgð á ásökunum kvenna sem hafa sakað hann um að hafa brotið á sér, verið ógnandi og að hafa farið yfir mörk en hafnar algjörlega orðrómum um þöggunarsamninga og brot gegn ólögráða stúlkum. 12. apríl 2022 19:14
Logi Bergmann aftur á skjánum Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson sneri aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar hann stýrði upphitunarþætti fyrir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á Símanum Sport í gærkvöldi. 26. maí 2023 08:01