Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. desember 2023 18:02 Telma Tómasson les fréttir í kvöld. Land heldur áfram að rísa við Svartsengi á svipuðum hraða og fyrir eldgosið 18. desember. Líkur á eldgosi aukast með degi hverjum. Íbúar í Grindavík eru margir ósáttir við lítinn viðbúnað og telja að meira væri hægt að gera til að skrásetja innkomur í bæinn eftir að fregnir bárust af þjófnaði. Við förum yfir stöðuna á Reykjanesskaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fjallað verður áfram um ástandið á Gasa sem enn versnar og hópur Palestínumanna tekinn tali sem reisti tjöld fyrir utan Alþingi í dag. Um táknrænan gjörning er að ræða fyrir fjölskyldur þeirra á Gasa, sem einnig hafast við í tjöldum á götum Gasa við hræðilegar aðstæður. Þá verður farið yfir snjómokstur í og við höfuðborgina og yfirmaður hjá Vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar tekinn tali í beinni útsendingu. Verkefnin hafa verið viðamikil síðasta sólarhringinn. Þá skellti Elísabet Inga fréttamaður sér í Kringluna í dag, en þar voru flestar verslanir opnaðar á ný eftir jólahátíðina. Hún hitt fólk sem var að skila gjöfum sem höfðu ekki alveg fallið í kramið og komst einnig að því hvað sló í gegn fyrir þessi jól. Áhugaverður og fjölbreyttur fréttapakki framundan á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Við förum yfir stöðuna á Reykjanesskaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fjallað verður áfram um ástandið á Gasa sem enn versnar og hópur Palestínumanna tekinn tali sem reisti tjöld fyrir utan Alþingi í dag. Um táknrænan gjörning er að ræða fyrir fjölskyldur þeirra á Gasa, sem einnig hafast við í tjöldum á götum Gasa við hræðilegar aðstæður. Þá verður farið yfir snjómokstur í og við höfuðborgina og yfirmaður hjá Vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar tekinn tali í beinni útsendingu. Verkefnin hafa verið viðamikil síðasta sólarhringinn. Þá skellti Elísabet Inga fréttamaður sér í Kringluna í dag, en þar voru flestar verslanir opnaðar á ný eftir jólahátíðina. Hún hitt fólk sem var að skila gjöfum sem höfðu ekki alveg fallið í kramið og komst einnig að því hvað sló í gegn fyrir þessi jól. Áhugaverður og fjölbreyttur fréttapakki framundan á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira