Bendi ekki til tengsla við sjálfsvígshugsanir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. janúar 2024 15:44 Lyfin hafa notið gríðarlegra vinsælda. EPA-EFE/Ida Marie Odgaard Viðamikil bandarísk rannsókn bendir til þess að engin tengsl séu á milli notkunar sykursýkis-og megrunarlyfjanna Ozempic og Wegovy og aukinnar tíðni sjálfsskaða-og sjálfsvígshugsana. Reuters greinir frá en í umfjöllun miðilsins kemur fram að rannsóknin nái til 1,8 milljóna sjúklinga. Lyfin njóta gríðarlegra vinsælda og innihalda virka efnið semaglútín sem stemma stigu við blóðsykursmagni í líkamanum og slá á hungurtilfinningu. Áður hefur Lyfjastofnun Evrópu fengið ábendingu frá Lyfjastofnun Íslands um möguleg tengsl milli lyfjanna og sjálfsvígs-og sjálfsskaðahugsana. Sagði forstjóri Lyfjastofnunar við fréttastofu að um væri að ræða neytendavernd. Í umfjöllun Reuters kemur fram að rannsóknin, þar sem skoðuð voru gögn fleiri en 1,8 milljóna sjúklinga, til þess að hið gagnstæða sé raunin. Sjúklingar á lyfjunum séu ólíklegri en aðrir í svipaðri meðferð til þess að upplifa sjálfsvígs-og sjálfsskaðahugsanir. Fram kemur að 53 þúsund manns á Wegovy hafi verið bornir saman við sambærilega sjúklinga á öðrum megrunarlyfjum. Á fyrstu sex mánuðum á lyfinu hafi 0,11 prósent fundið fyrir sjálfsskaða-og sjálfsvígshugsunum en 0,43 prósent sjúklinga í hinum hópnum. Að teknu tilliti til annarra þátta hafi 73 prósent færri sjúklinga á Wegovy upplifað slíkar hugsanir en hinna lyfjanna. Segir í umfjöllun Reuters að tölurnar hafi verið sambærilegar fyrir Ozempic. Tekið er fram að rannsóknin sanni ekki með endanlegum hætti að lyfin valdi ekki slíkum hugsunum, en ætti þó að verða til þess að lægja áhyggjur af tengslunum. „Gríðarlegar vinsældir þessara lyfja gera það að verkum að það er nauðsynlegt að skilja þau til hlýtar,“ segir Pamela Davis, einn af vísindamönnunum á bakvið rannsóknina. Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Reuters greinir frá en í umfjöllun miðilsins kemur fram að rannsóknin nái til 1,8 milljóna sjúklinga. Lyfin njóta gríðarlegra vinsælda og innihalda virka efnið semaglútín sem stemma stigu við blóðsykursmagni í líkamanum og slá á hungurtilfinningu. Áður hefur Lyfjastofnun Evrópu fengið ábendingu frá Lyfjastofnun Íslands um möguleg tengsl milli lyfjanna og sjálfsvígs-og sjálfsskaðahugsana. Sagði forstjóri Lyfjastofnunar við fréttastofu að um væri að ræða neytendavernd. Í umfjöllun Reuters kemur fram að rannsóknin, þar sem skoðuð voru gögn fleiri en 1,8 milljóna sjúklinga, til þess að hið gagnstæða sé raunin. Sjúklingar á lyfjunum séu ólíklegri en aðrir í svipaðri meðferð til þess að upplifa sjálfsvígs-og sjálfsskaðahugsanir. Fram kemur að 53 þúsund manns á Wegovy hafi verið bornir saman við sambærilega sjúklinga á öðrum megrunarlyfjum. Á fyrstu sex mánuðum á lyfinu hafi 0,11 prósent fundið fyrir sjálfsskaða-og sjálfsvígshugsunum en 0,43 prósent sjúklinga í hinum hópnum. Að teknu tilliti til annarra þátta hafi 73 prósent færri sjúklinga á Wegovy upplifað slíkar hugsanir en hinna lyfjanna. Segir í umfjöllun Reuters að tölurnar hafi verið sambærilegar fyrir Ozempic. Tekið er fram að rannsóknin sanni ekki með endanlegum hætti að lyfin valdi ekki slíkum hugsunum, en ætti þó að verða til þess að lægja áhyggjur af tengslunum. „Gríðarlegar vinsældir þessara lyfja gera það að verkum að það er nauðsynlegt að skilja þau til hlýtar,“ segir Pamela Davis, einn af vísindamönnunum á bakvið rannsóknina.
Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira