Ungur leikmaður Blackburn látinn spila í öðruvísi treyju Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 09:30 Rory Finneran er rétt tæplega 16 ára gamall og má samkvæmt lögum ekki reykja rafsígarettur, eða auglýsa þær. Gary Oakley/Getty Images Rory Finneran skráði sig í sögubækurnar í gær sem næst yngsti leikmaður til þess að spila keppnisleik fyrir Blackburn Rovers í 5-2 sigri gegn Cambridge United í FA bikarnum. Aðdáendur furðuðu sig á því þegar hinn 15 ára gamli Íri kom inn á völlinn, hvers vegna hann bæri enga auglýsingu á treyjunni. Ástæðan er einföld, helsti styrktaraðili félagsins er rafsígarettufyrirtækið Totally Wicked, og sökum aldurs mátti Finneran ekki bera auglýsingu þess. 15-year-old Rory Finneran couldn’t wear a sponsored shirt for Blackburn on his debut today as he's too young to vape 👀 pic.twitter.com/KhifuXorCV— Football on TNT Sports (@footballontnt) January 6, 2024 Rory Finneran kom inn fyrir manninn sem skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik leiksins, Sam Szmodics, á 91. mínútu þegar sigurinn var löngu tryggður. Leikmaðurinn ungi þykir mikið efni, fæddur þann 29. febrúar 2008 og var því aðeins 15 ára, 10 mánaða og 8 daga gamall þegar hann þreytti frumraun sína í gær. Hann er sá næst yngsti til að spila fyrir Blackburn. James Thomas var sá yngsti þegar hann kom inn á í 1-0 sigri gegn Wolves árið 2000, þá 15 ára, 2 mánaða og 26 daga gamall. Eins og áður segir vann Blackburn leikinn 5-2 og er því komið áfram í 32-liða úrslit FA bikarsins. Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn, lagði upp og skoraði mark. Enski boltinn Tengdar fréttir Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Aðdáendur furðuðu sig á því þegar hinn 15 ára gamli Íri kom inn á völlinn, hvers vegna hann bæri enga auglýsingu á treyjunni. Ástæðan er einföld, helsti styrktaraðili félagsins er rafsígarettufyrirtækið Totally Wicked, og sökum aldurs mátti Finneran ekki bera auglýsingu þess. 15-year-old Rory Finneran couldn’t wear a sponsored shirt for Blackburn on his debut today as he's too young to vape 👀 pic.twitter.com/KhifuXorCV— Football on TNT Sports (@footballontnt) January 6, 2024 Rory Finneran kom inn fyrir manninn sem skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik leiksins, Sam Szmodics, á 91. mínútu þegar sigurinn var löngu tryggður. Leikmaðurinn ungi þykir mikið efni, fæddur þann 29. febrúar 2008 og var því aðeins 15 ára, 10 mánaða og 8 daga gamall þegar hann þreytti frumraun sína í gær. Hann er sá næst yngsti til að spila fyrir Blackburn. James Thomas var sá yngsti þegar hann kom inn á í 1-0 sigri gegn Wolves árið 2000, þá 15 ára, 2 mánaða og 26 daga gamall. Eins og áður segir vann Blackburn leikinn 5-2 og er því komið áfram í 32-liða úrslit FA bikarsins. Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn, lagði upp og skoraði mark.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13