Klopp: Það er ekki hægt að vera óheppnari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 14:01 Jürgen Klopp er ánægður með Darwin Núnez og líka hvernig stuðningsmenn taka úrúgvæska framherjanum. Getty/Hendrik Schmidt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, klóraði sér í hausnum yfir því hvernig Darwin Núnez tókst ekki að skora í undanúrslitaleik Liverpool og Fulham í enska deildabikarnum í vikunni. Núnez tókst ekki að skora en gaf tvær stoðsendingar í 2-1 endurkomusigri Liverpool. Það er ekkert nýtt að Úrúgvæski framherjinn sé óheppinn upp við markið en hann er samt mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool enda duglegur, fljótur, kraftmikill og alltaf að skapa usla í varnarlínu mótherjanna. Það er ótrúlegt að hann nýti ekki meira af dauðafærum sínum og Klopp er sammála því. „Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta með Núnez,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi. „Ég er svo ánægður með hvernig stuðningsfólkið okkar tekur honum og ég svo ánægður með það hvernig hann sjálfur tekur á þessu en það er ekki hægt að vera óheppnari en hann var í þessum færum. Það er ómögulegt,“ sagði Klopp. „Hann gerði allt rétt en boltinn vildi ekki inn. Hann leggur samt sem áður upp sigurmarkið. Mér finnst það vera virkilega sérstakt,“ sagði Klopp. Núnez hefur klúðrað flestum dauðafærum af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er með fimm mörk og sex stoðsendingar í nítján leikjum í deildinni og alls átta mörk og tíu stoðsendingar í þrjátíu leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. "You cannot be more unlucky!" Jurgen Klopp on Darwin Nunez and why he is "so happy about our crowd" pic.twitter.com/W3hdNq3Zwv— This Is Anfield (@thisisanfield) January 11, 2024 Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Núnez tókst ekki að skora en gaf tvær stoðsendingar í 2-1 endurkomusigri Liverpool. Það er ekkert nýtt að Úrúgvæski framherjinn sé óheppinn upp við markið en hann er samt mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool enda duglegur, fljótur, kraftmikill og alltaf að skapa usla í varnarlínu mótherjanna. Það er ótrúlegt að hann nýti ekki meira af dauðafærum sínum og Klopp er sammála því. „Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta með Núnez,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi. „Ég er svo ánægður með hvernig stuðningsfólkið okkar tekur honum og ég svo ánægður með það hvernig hann sjálfur tekur á þessu en það er ekki hægt að vera óheppnari en hann var í þessum færum. Það er ómögulegt,“ sagði Klopp. „Hann gerði allt rétt en boltinn vildi ekki inn. Hann leggur samt sem áður upp sigurmarkið. Mér finnst það vera virkilega sérstakt,“ sagði Klopp. Núnez hefur klúðrað flestum dauðafærum af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er með fimm mörk og sex stoðsendingar í nítján leikjum í deildinni og alls átta mörk og tíu stoðsendingar í þrjátíu leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. "You cannot be more unlucky!" Jurgen Klopp on Darwin Nunez and why he is "so happy about our crowd" pic.twitter.com/W3hdNq3Zwv— This Is Anfield (@thisisanfield) January 11, 2024
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira