„Þetta virðist ekki vera jafnmikill ofsi“ Árni Sæberg skrifar 14. janúar 2024 10:17 Kristín Jónsdóttir er hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm Hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands segir yfirstandandi eldgos vera minna en það síðasta. Hluti hraunsins renni innan varnargarða við Grindavík en meirihluti þess renni í suðvestur, „réttu megin“ við garðana. „Hraun úr stærstum hluta af gossprungunni rennur til suðurs og til vesturs meðfram og réttu megin við varnargarðana. En auðvitað ef þetta heldur áfram þá stefnir hraunið í átt að Grindavík,“ segir Kristín Jónsdóttir í samtali við Vísi. Hún segir að magn hraunflæðis úr gossprungunni hafi ekki enn verið staðfest. Fyrstu tölur frá jarðvísindamönnum í morgun bentu til þess að hraunflæðið væri um hundrað rúmmetrar á sekúndu. Í gosinu sem hófst 18. desember síðastliðinn var hraunflæði allt að 300 rúmmetrar á sekúndu. „Þetta er ekki alveg jafnlöng sprunga og þá þannig að þetta virðist ekki vera jafnmikill ofsi.“ Byggðin í hættu Kristín segir að byggð í Grindavík sé í hættu. Grindvíkingar og viðbragðsaðilar hafi fengið ágætan fyrirvara áður en eldgosið hófst klukkan 07:57 í morgun. „Það var mikil skjálftavirkni í aðdragandanum og okkar viðvörunarkerfi stóðst og það var hægt að kalla í almannavarnir og vísindafólk. Allt kerfið brást í rauninni mjög hratt við. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Hraun úr stærstum hluta af gossprungunni rennur til suðurs og til vesturs meðfram og réttu megin við varnargarðana. En auðvitað ef þetta heldur áfram þá stefnir hraunið í átt að Grindavík,“ segir Kristín Jónsdóttir í samtali við Vísi. Hún segir að magn hraunflæðis úr gossprungunni hafi ekki enn verið staðfest. Fyrstu tölur frá jarðvísindamönnum í morgun bentu til þess að hraunflæðið væri um hundrað rúmmetrar á sekúndu. Í gosinu sem hófst 18. desember síðastliðinn var hraunflæði allt að 300 rúmmetrar á sekúndu. „Þetta er ekki alveg jafnlöng sprunga og þá þannig að þetta virðist ekki vera jafnmikill ofsi.“ Byggðin í hættu Kristín segir að byggð í Grindavík sé í hættu. Grindvíkingar og viðbragðsaðilar hafi fengið ágætan fyrirvara áður en eldgosið hófst klukkan 07:57 í morgun. „Það var mikil skjálftavirkni í aðdragandanum og okkar viðvörunarkerfi stóðst og það var hægt að kalla í almannavarnir og vísindafólk. Allt kerfið brást í rauninni mjög hratt við.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira