Tölfræðin á móti Svartfjallandi: Þrettán færi forgörðum úr horni og af línu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2024 19:04 Óðinn Þór Ríkharðsson fékk tækifærið en fór illa með færin sín. Hann var ekki sá einu því allir hornamenn íslenska liðsins voru ekki að nýta færin sín vel. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Svartfjallaland, 31-30, í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Slæm færanýtingu íslensku strákanna var þó nærri því búið að kosta liðið sigurinn enda fóru leikmenn liðsins oft mjög illa með dauðafærin í leiknum. Ómar Ingi Magnússon kom sterkur inn eftir slakan fyrsta leik en hann kom að fimmtán mörkum og skapaði alls fimmtán færi fyrir félaga sína í leiknum. Aðeins átta urðu þó að stoðsendingum þar sem félagar hans klikkuðu á hverju dauðafærinu á fætur öðru. Íslenska liðið klikkaði alls á tíu færum úr hornum og þremur auki inn á línunni. Þrettán færi úr stöðum sem eiga að skila marki í næstum því hvert skipti. Íslenska liðið réð líka illa við skyttur Svartfjallalands sem skoruðu 11 mörk úr langskotum og það var lík dýrt að fjórum sinnum skoruðu þeir af línunni eftir að hafa náð sóknarfrákasti. Við áttum Björgvin Pál Gústavsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson inni í lokin, Björgvin varði mikilvæga bolta og Gísli bjó til þrjú síðustu mörkin þar af skoraði hann sigurmarkið. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/3 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 7.Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (38%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (32%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 49:05 2. Bjarki Már Elísson 48:14 3. Sigvaldi Guðjónsson 47:52 4. Elliði Snær Viðarsson 47:04 5. Aron Pálmarsson 45:02 6. Elvar Örn Jónsson 42:59 Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 1. Elliði Snær Viðarsson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Elliði Snær Viðarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 11 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 3 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svartfjallaland +8 Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Svartfjallaland +1 Fiskuð víti: Ísland +2 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +4 Löglegar stöðvanir: Svartfjallaland +17 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur - Mörk manni fleiri: Ísland +5 Mörk manni færri: Svartfjallaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +3 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Svartfjallaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Svartfjallaland +1 51. til 60. mínúta: Ísland +1 - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Ísland +2 Seinni hálfleikur: Svartfjallaland +1 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Slæm færanýtingu íslensku strákanna var þó nærri því búið að kosta liðið sigurinn enda fóru leikmenn liðsins oft mjög illa með dauðafærin í leiknum. Ómar Ingi Magnússon kom sterkur inn eftir slakan fyrsta leik en hann kom að fimmtán mörkum og skapaði alls fimmtán færi fyrir félaga sína í leiknum. Aðeins átta urðu þó að stoðsendingum þar sem félagar hans klikkuðu á hverju dauðafærinu á fætur öðru. Íslenska liðið klikkaði alls á tíu færum úr hornum og þremur auki inn á línunni. Þrettán færi úr stöðum sem eiga að skila marki í næstum því hvert skipti. Íslenska liðið réð líka illa við skyttur Svartfjallalands sem skoruðu 11 mörk úr langskotum og það var lík dýrt að fjórum sinnum skoruðu þeir af línunni eftir að hafa náð sóknarfrákasti. Við áttum Björgvin Pál Gústavsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson inni í lokin, Björgvin varði mikilvæga bolta og Gísli bjó til þrjú síðustu mörkin þar af skoraði hann sigurmarkið. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/3 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 7.Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (38%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (32%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 49:05 2. Bjarki Már Elísson 48:14 3. Sigvaldi Guðjónsson 47:52 4. Elliði Snær Viðarsson 47:04 5. Aron Pálmarsson 45:02 6. Elvar Örn Jónsson 42:59 Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 1. Elliði Snær Viðarsson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Elliði Snær Viðarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 11 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 3 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svartfjallaland +8 Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Svartfjallaland +1 Fiskuð víti: Ísland +2 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +4 Löglegar stöðvanir: Svartfjallaland +17 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur - Mörk manni fleiri: Ísland +5 Mörk manni færri: Svartfjallaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +3 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Svartfjallaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Svartfjallaland +1 51. til 60. mínúta: Ísland +1 - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Ísland +2 Seinni hálfleikur: Svartfjallaland +1
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/3 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 7.Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (38%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (32%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 49:05 2. Bjarki Már Elísson 48:14 3. Sigvaldi Guðjónsson 47:52 4. Elliði Snær Viðarsson 47:04 5. Aron Pálmarsson 45:02 6. Elvar Örn Jónsson 42:59 Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 1. Elliði Snær Viðarsson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Elliði Snær Viðarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 11 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 3 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svartfjallaland +8 Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Svartfjallaland +1 Fiskuð víti: Ísland +2 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +4 Löglegar stöðvanir: Svartfjallaland +17 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur - Mörk manni fleiri: Ísland +5 Mörk manni færri: Svartfjallaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +3 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Svartfjallaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Svartfjallaland +1 51. til 60. mínúta: Ísland +1 - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Ísland +2 Seinni hálfleikur: Svartfjallaland +1
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira