„Ég væri frekar til í Gumma Gumm núna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 10:01 Snorri Steinn Guðjónsson er á sínu fyrsta stórmóti sem þjálfari en hefur séð ýmislegt á stórmótum sem leikmaður. Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er að skipta leikmönnum mikið inn og út í leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu og sérfræðingur Besta sætisins telur að þetta sé bara allt of mikið rót á liðinu. Stefán Árni Pálsson ræddi við þá Einar Jónsson og Rúnar Kárason í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Besta sætið en þar var farið yfir leik Íslands og Ungverjalands á EM í handbolta í gærkvöldi. Einar og Rúnar gagnrýndu skiljanlega frammistöðu íslenska liðsins í leiknum en liðið tapaði þessum leik með átta marka mun og mun fara stigalaust og með þessi átta mörk í mínus inn í milliriðilinn. Einar vildi sérstaklega nefna mikið rót á leikmönnum hjá Snorra Steini þjálfara sem hefur verið duglegur að skipta leikmönnum inn á í leikjunum. „Chema Rodríguez (þjálfari Ungverja) er með mikla reynslu og ekki á sínu fyrsta móti sem þjálfari. Ég sé bara gott plan hjá honum. Hjá okkur í fyrri hálfleik voru Janus Daði, Gísli Þorgeir, Aron, Haukur Þrastar og Elvar inn á. Við vorum að spila með fimm rétthenta leikmenn á þrjátíu mínútum í fyrri hálfleik,“ sagði Einar Jónsson. „Ég veit að menn eru að kalla eftir því að nota liðið betur. Gummi Gumm var gagnrýndur svolítið fyrir það að vera mjög fastheldin á ákveðna leikmenn og var ekki að rótera nógu mikið. Við þurfum að finna eitthvað jafnvægi í þessu,“ sagði Einar. „Í hvaða hlutverki á hver og einn að vera í. Hver á að vera jókerinn, hver á vera leiðtoginn og hver á að vera þessi og hinn. Ég held að það sé mjög erfitt fyrir leikmenn sjálfa að taka sér eitthvað hlutverk þegar þú veist ekki hvaða hlutverki þú hefur í liðinu,“ sagði Einar „Eru þetta ekki bara algjörar þreifingar af því að það er enginn að finna sig upp á tíu. Ég skil samt alveg það sem þú ert að tala um,“ skaut Rúnar Kárason inn í. „Ég væri frekar til í Gumma Gumm núna. Spila bara á þessum og standa eða falla með því. Ekki bara út og suður. Ég myndi skilja þetta á einhverju æfingamóti en ég veit að við fáum ekki mikið af æfingarleikjum,“ sagði Einar en Rúnar tók ekki alveg undir þetta. „Ég hef engar áhyggjur af þessu. Þegar ég er að tala um hlutverkin þá er ég miklu meira að tala um þau í klefanum og innan hópsins. Það er bara tilfinningin að það sé erfitt akkúrat núna,“ sagði Rúnar. „Hefur þú ekki áhyggjur af þessu að það sé bara einhver að spila einhvern tímann á einhverjum tímapunkti bara einhvers staðar meira að segja,“ sagði Einar. „Ekkert sérstaklega mikið nei. Mér finnst þetta allt vera geðveikt góðir leikmenn og ég veit að við munum finna taktinn hvort það sé á þessu móti eða á því næsta. Þá mun þetta skýrast miklu meira,“ sagði Rúnar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Besta sætið Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Á fyrsta farrými til Kölnar í boði lafði lukku og Svartfellinga Þetta átti að vera gleðipistill fyrir nokkrum tímum síðan. Eftir þessa niðurlægingu í leiknum gegn Ungverjum er ekki hægt að vera jákvæður. Þetta var algjört þrot og liðið virðist ekki eiga neitt erindi í milliriðilinn. 16. janúar 2024 23:00 Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46 „Núna sýnum við karakterinn“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, var allt annað en sáttur með sig og frammistöðu liðsins eftir stórt tap á móti Ungverjum á EM í kvöld. 16. janúar 2024 21:41 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39 „Mitt upplegg og það klikkaði í dag“ „Mikil vonbrigði. Frammistaðan léleg frá A til Ö, sérstaklega í seinni hálfleik. Stendur ekki steinn yfir steini í neinu hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, eftir stórtap Íslands gegn Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. 16. janúar 2024 21:37 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Sjá meira
Stefán Árni Pálsson ræddi við þá Einar Jónsson og Rúnar Kárason í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Besta sætið en þar var farið yfir leik Íslands og Ungverjalands á EM í handbolta í gærkvöldi. Einar og Rúnar gagnrýndu skiljanlega frammistöðu íslenska liðsins í leiknum en liðið tapaði þessum leik með átta marka mun og mun fara stigalaust og með þessi átta mörk í mínus inn í milliriðilinn. Einar vildi sérstaklega nefna mikið rót á leikmönnum hjá Snorra Steini þjálfara sem hefur verið duglegur að skipta leikmönnum inn á í leikjunum. „Chema Rodríguez (þjálfari Ungverja) er með mikla reynslu og ekki á sínu fyrsta móti sem þjálfari. Ég sé bara gott plan hjá honum. Hjá okkur í fyrri hálfleik voru Janus Daði, Gísli Þorgeir, Aron, Haukur Þrastar og Elvar inn á. Við vorum að spila með fimm rétthenta leikmenn á þrjátíu mínútum í fyrri hálfleik,“ sagði Einar Jónsson. „Ég veit að menn eru að kalla eftir því að nota liðið betur. Gummi Gumm var gagnrýndur svolítið fyrir það að vera mjög fastheldin á ákveðna leikmenn og var ekki að rótera nógu mikið. Við þurfum að finna eitthvað jafnvægi í þessu,“ sagði Einar. „Í hvaða hlutverki á hver og einn að vera í. Hver á að vera jókerinn, hver á vera leiðtoginn og hver á að vera þessi og hinn. Ég held að það sé mjög erfitt fyrir leikmenn sjálfa að taka sér eitthvað hlutverk þegar þú veist ekki hvaða hlutverki þú hefur í liðinu,“ sagði Einar „Eru þetta ekki bara algjörar þreifingar af því að það er enginn að finna sig upp á tíu. Ég skil samt alveg það sem þú ert að tala um,“ skaut Rúnar Kárason inn í. „Ég væri frekar til í Gumma Gumm núna. Spila bara á þessum og standa eða falla með því. Ekki bara út og suður. Ég myndi skilja þetta á einhverju æfingamóti en ég veit að við fáum ekki mikið af æfingarleikjum,“ sagði Einar en Rúnar tók ekki alveg undir þetta. „Ég hef engar áhyggjur af þessu. Þegar ég er að tala um hlutverkin þá er ég miklu meira að tala um þau í klefanum og innan hópsins. Það er bara tilfinningin að það sé erfitt akkúrat núna,“ sagði Rúnar. „Hefur þú ekki áhyggjur af þessu að það sé bara einhver að spila einhvern tímann á einhverjum tímapunkti bara einhvers staðar meira að segja,“ sagði Einar. „Ekkert sérstaklega mikið nei. Mér finnst þetta allt vera geðveikt góðir leikmenn og ég veit að við munum finna taktinn hvort það sé á þessu móti eða á því næsta. Þá mun þetta skýrast miklu meira,“ sagði Rúnar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Besta sætið Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Á fyrsta farrými til Kölnar í boði lafði lukku og Svartfellinga Þetta átti að vera gleðipistill fyrir nokkrum tímum síðan. Eftir þessa niðurlægingu í leiknum gegn Ungverjum er ekki hægt að vera jákvæður. Þetta var algjört þrot og liðið virðist ekki eiga neitt erindi í milliriðilinn. 16. janúar 2024 23:00 Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46 „Núna sýnum við karakterinn“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, var allt annað en sáttur með sig og frammistöðu liðsins eftir stórt tap á móti Ungverjum á EM í kvöld. 16. janúar 2024 21:41 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39 „Mitt upplegg og það klikkaði í dag“ „Mikil vonbrigði. Frammistaðan léleg frá A til Ö, sérstaklega í seinni hálfleik. Stendur ekki steinn yfir steini í neinu hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, eftir stórtap Íslands gegn Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. 16. janúar 2024 21:37 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Sjá meira
Skýrsla Henrys: Á fyrsta farrými til Kölnar í boði lafði lukku og Svartfellinga Þetta átti að vera gleðipistill fyrir nokkrum tímum síðan. Eftir þessa niðurlægingu í leiknum gegn Ungverjum er ekki hægt að vera jákvæður. Þetta var algjört þrot og liðið virðist ekki eiga neitt erindi í milliriðilinn. 16. janúar 2024 23:00
Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46
„Núna sýnum við karakterinn“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, var allt annað en sáttur með sig og frammistöðu liðsins eftir stórt tap á móti Ungverjum á EM í kvöld. 16. janúar 2024 21:41
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39
„Mitt upplegg og það klikkaði í dag“ „Mikil vonbrigði. Frammistaðan léleg frá A til Ö, sérstaklega í seinni hálfleik. Stendur ekki steinn yfir steini í neinu hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, eftir stórtap Íslands gegn Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. 16. janúar 2024 21:37