Henderson fær að fara frá Sádi Arabíu og nálgast Ajax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 08:15 Jordan Henderson með Jürgen Klopp þegar þeir unnu saman hjá Liverpool. Getty/Peter Byrne Enski landsliðsmaðurinn Jordan Henderson hefur náð samkomulagi við lið Al Etiffaq í Sádi Arabíu um að fá að losna undan samningi sínum og snúa aftur til Evrópu. David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, segir að Henderson og félagið séu að ganga frá starfslokum hans. EXCLUSIVE: Jordan Henderson has reached agreement with Al Etiffaq to leave Saudi Pro League club. 33yo & #AlEttifaq in process of finalising contract termination. Henderson has agreed in principle to join Ajax; now details/paperwork @TheAthleticFC #Ajax https://t.co/FBXfvAwMFL— David Ornstein (@David_Ornstein) January 17, 2024 Al Etiffaq keypti hinn 33 ára gamla Henderson frá Liverpool í sumar og hann fékk mjög góðan samning hjá sádi-arabíska félaginu. Á dögunum fréttist af því að Henderson vildi komast aftur til Evrópu. Málið hefur verið í vinnslu og hann er nú laus allra mála. Ornstein segir enn fremur að Hendersen sé búinn að ákveða það að fara til hollenska liðsins Ajax og að samkomulag um það sé nánast í höfn. Fyrrum fyrirliði Liverpool var ekki orðaður við endurkomu á Anfield þar sem hann spilaði í tólf ár frá 2011 til 2023. Hollenski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Sjá meira
David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, segir að Henderson og félagið séu að ganga frá starfslokum hans. EXCLUSIVE: Jordan Henderson has reached agreement with Al Etiffaq to leave Saudi Pro League club. 33yo & #AlEttifaq in process of finalising contract termination. Henderson has agreed in principle to join Ajax; now details/paperwork @TheAthleticFC #Ajax https://t.co/FBXfvAwMFL— David Ornstein (@David_Ornstein) January 17, 2024 Al Etiffaq keypti hinn 33 ára gamla Henderson frá Liverpool í sumar og hann fékk mjög góðan samning hjá sádi-arabíska félaginu. Á dögunum fréttist af því að Henderson vildi komast aftur til Evrópu. Málið hefur verið í vinnslu og hann er nú laus allra mála. Ornstein segir enn fremur að Hendersen sé búinn að ákveða það að fara til hollenska liðsins Ajax og að samkomulag um það sé nánast í höfn. Fyrrum fyrirliði Liverpool var ekki orðaður við endurkomu á Anfield þar sem hann spilaði í tólf ár frá 2011 til 2023.
Hollenski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Sjá meira