Björn lætur af störfum hjá Karolinska Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2024 12:52 Björn Zoëga hefur gegnt stöðu forstjóra Karolinska frá árinu 2019. Karolinska Björn Zoëga hefur ákveðið að láta af stöðu forstjóra Karolinska-sjúkrahússins í Stokkhólmi í Svíþjóð. Frá þessu er greint á vef Karolinska. Hann hefur gegnt stöðunni frá árinu 2019. Þar segir Björn muni gegna stöðunni til 4. mars en þá muni Patrik Rossi aðstoðarforstjóri taka við skyldum forstjóra. Björn er bæklunarskurðlæknir og var forstjóri Landspítalans á árunum 2010 til 2013 og var ráðinn forstjóri Karolinska árið 2019. Árið 2022 var hann ráðinn tímabundið í starf ráðgjafa Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, en sú staða snerist fyrst og fremst að störfum Landspítalans. Haft er eftir Mikael Ohrling, forstjóra heilbrigðisyfirvalda á Stokkhólmssvæðinu, að staða Karolinska háskólasjúkrahússins sé sterkari í dag en hún hafi verið í lengri tíma, þökk sé stjórn Björns og samstarfsmanna hans. Þá er haft eftir Birni að þrátt fyrir heimsfaraldur, sem hafi verið erfiður bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk, hafi tekist að hrinda í framkvæmd áætlun sem hafi komið sjúkrahúsinu upp úr mjög erfiðri stöðu. Tekist hafi að vinna úr erfiðri fjárhagsstöðu, auk þess að tekist hafi að fjölga legurýmum og aðgerðum. „Við höfum farið frá því að vera dregin í efa í að teljast sem eitt fremsta sjúkrahús heims. Það er starfsfólkið sem hefur gert það mögulegt.“ Björn útilokaði ekki í samtali við Dagens Nyheter fyrr í mánuðinum að bjóða sig fram til forseta Íslands, en arftaki Guðna Th. Jóhannessonar verður kjörinn í forsetakosningum 1. júní næstkomandi. Íslendingar erlendis Vistaskipti Tengdar fréttir Útilokar ekki forsetaframboð Björn Zoëga, forstjóri sjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi, segist ekki útiloka að bjóða sig fram til forseta Íslands í þeim forsetakosningum sem fram fara í sumar. 4. janúar 2024 07:39 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Karolinska. Hann hefur gegnt stöðunni frá árinu 2019. Þar segir Björn muni gegna stöðunni til 4. mars en þá muni Patrik Rossi aðstoðarforstjóri taka við skyldum forstjóra. Björn er bæklunarskurðlæknir og var forstjóri Landspítalans á árunum 2010 til 2013 og var ráðinn forstjóri Karolinska árið 2019. Árið 2022 var hann ráðinn tímabundið í starf ráðgjafa Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, en sú staða snerist fyrst og fremst að störfum Landspítalans. Haft er eftir Mikael Ohrling, forstjóra heilbrigðisyfirvalda á Stokkhólmssvæðinu, að staða Karolinska háskólasjúkrahússins sé sterkari í dag en hún hafi verið í lengri tíma, þökk sé stjórn Björns og samstarfsmanna hans. Þá er haft eftir Birni að þrátt fyrir heimsfaraldur, sem hafi verið erfiður bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk, hafi tekist að hrinda í framkvæmd áætlun sem hafi komið sjúkrahúsinu upp úr mjög erfiðri stöðu. Tekist hafi að vinna úr erfiðri fjárhagsstöðu, auk þess að tekist hafi að fjölga legurýmum og aðgerðum. „Við höfum farið frá því að vera dregin í efa í að teljast sem eitt fremsta sjúkrahús heims. Það er starfsfólkið sem hefur gert það mögulegt.“ Björn útilokaði ekki í samtali við Dagens Nyheter fyrr í mánuðinum að bjóða sig fram til forseta Íslands, en arftaki Guðna Th. Jóhannessonar verður kjörinn í forsetakosningum 1. júní næstkomandi.
Íslendingar erlendis Vistaskipti Tengdar fréttir Útilokar ekki forsetaframboð Björn Zoëga, forstjóri sjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi, segist ekki útiloka að bjóða sig fram til forseta Íslands í þeim forsetakosningum sem fram fara í sumar. 4. janúar 2024 07:39 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Útilokar ekki forsetaframboð Björn Zoëga, forstjóri sjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi, segist ekki útiloka að bjóða sig fram til forseta Íslands í þeim forsetakosningum sem fram fara í sumar. 4. janúar 2024 07:39