Dæmdur úr leik í maraþonhlaupi fyrir að reykja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 15:30 Bang-Xian Chen sést hér hlaupa með sígarettuna upp í sér. Weibo Sagan af hinum 52 ára gamla Bang-Xian Chen eða Chen frænda eins og hann er kallaður í Kína gæti eiginlega ekki verið skrýtnari. Chen kláraði á dögunum maraþonhlaup í Kína á þremur klukkutímum og 33 mínútum. Ekki slæmur tími fyrir mann á sextugsaldri. Þá er nú ekki allt upp talið. Chen keðjureykti nefnilega allt hlaupið. Hann sást hlaupandi með sígarettuna upp í sér og vakti fyrir það mikla athygli í kínverskum fjölmiðlum sem og á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það fáránlega við það að það er ekki eins og hann sé háður reykingum. Hann reykir nefnilega ekki dagsdaglega. Til að bæta gráu ofan á svart þá var Chen dæmdur úr leik þegar hann kom í markið. Ástæðan var að kínverska frjálsíþróttasambandið var búið að setja nýja reglu um að banna reykingar í hlaupum. Það ætti nú ekki að þurfa setja slíka reglu en frægð Chen og hættan á því að fleiri taki upp þennan slæma sið hefur kallað fram reglubreytingu. Hver veit nema að þegar Chen sleppir þessum slæma ávana þá geti lungun hans skilað honum enn betra tækifæri til að hlaupa á betri tíma. Hann hlýtur að minnsta kosti að sleppa reykingunum í næsta hlaupi sínu. Chinese marathon runner disqualified for smoking on track.52-year-old Uncle Chen, known as the 'Smoking Brother,' was ruled out from the Xiamen Marathon despite finishing in 3h 33m on January 7, 2024. His habit of smoking while running has been a topic of discussion since 2018. pic.twitter.com/HoahC5d7A9— BoreCure (@CureBore) January 19, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Chen kláraði á dögunum maraþonhlaup í Kína á þremur klukkutímum og 33 mínútum. Ekki slæmur tími fyrir mann á sextugsaldri. Þá er nú ekki allt upp talið. Chen keðjureykti nefnilega allt hlaupið. Hann sást hlaupandi með sígarettuna upp í sér og vakti fyrir það mikla athygli í kínverskum fjölmiðlum sem og á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það fáránlega við það að það er ekki eins og hann sé háður reykingum. Hann reykir nefnilega ekki dagsdaglega. Til að bæta gráu ofan á svart þá var Chen dæmdur úr leik þegar hann kom í markið. Ástæðan var að kínverska frjálsíþróttasambandið var búið að setja nýja reglu um að banna reykingar í hlaupum. Það ætti nú ekki að þurfa setja slíka reglu en frægð Chen og hættan á því að fleiri taki upp þennan slæma sið hefur kallað fram reglubreytingu. Hver veit nema að þegar Chen sleppir þessum slæma ávana þá geti lungun hans skilað honum enn betra tækifæri til að hlaupa á betri tíma. Hann hlýtur að minnsta kosti að sleppa reykingunum í næsta hlaupi sínu. Chinese marathon runner disqualified for smoking on track.52-year-old Uncle Chen, known as the 'Smoking Brother,' was ruled out from the Xiamen Marathon despite finishing in 3h 33m on January 7, 2024. His habit of smoking while running has been a topic of discussion since 2018. pic.twitter.com/HoahC5d7A9— BoreCure (@CureBore) January 19, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira