Sögulegur sigur FÁ í MORFÍs Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. janúar 2024 23:18 Sigurlið Fjölbrautaskólans við Ármúla ásamt þjálfurum sínum. aðsend Lið Fjölbrautaskólans við Ármúla sigraði Verslunarskólann rétt í þessu í sextán liða úrslitum Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, MORFÍs. Er þetta í fyrsta skipti sem FÁ sigrar Verslunarskólann í sögu keppninnar. Umræðuefni keppninnar var áróður og mælti FÁ með en Verslunarskólinn á móti. Heildarstig í keppninni voru 3044 talsins og refsistig engin. Stigamunur á liðunum var heil 187 stig og allir þrír dómarar voru sammála. Ræðumaður kvöldsins var Hjördís Freyja Kjartansdóttir og hlaut hún 597 stig sem telst vera mikið sérstaklega þar sem hún var frummælandi liðsins síns sem fá yfirleitt færri stig en aðrir ræðumenn. „Þetta voru bara geggjaðar ræður og góð svör. Við vorum með tvo hæstu ræðumenn kvöldsins. Frummælandinn okkar, Hjördís, var ræðumaður kvöldsins. Ég er í spennufalli. Við erum stoltar af liðinu okkar og við vissum að þær gætu þetta,“ segir Birgitta Rún Ólafsdóttir þjálfari ræðuliðs FÁ Sigurlið Fjölbrautaskólans við Ármúla skipuðu þær Hjördís Freyja Kjartansdóttir, Sara Jóhanna Geirsdóttir Waage, Amarachi Rós Huldudóttir og Ágústa Rós Skúladóttir. Framhaldsskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
Umræðuefni keppninnar var áróður og mælti FÁ með en Verslunarskólinn á móti. Heildarstig í keppninni voru 3044 talsins og refsistig engin. Stigamunur á liðunum var heil 187 stig og allir þrír dómarar voru sammála. Ræðumaður kvöldsins var Hjördís Freyja Kjartansdóttir og hlaut hún 597 stig sem telst vera mikið sérstaklega þar sem hún var frummælandi liðsins síns sem fá yfirleitt færri stig en aðrir ræðumenn. „Þetta voru bara geggjaðar ræður og góð svör. Við vorum með tvo hæstu ræðumenn kvöldsins. Frummælandinn okkar, Hjördís, var ræðumaður kvöldsins. Ég er í spennufalli. Við erum stoltar af liðinu okkar og við vissum að þær gætu þetta,“ segir Birgitta Rún Ólafsdóttir þjálfari ræðuliðs FÁ Sigurlið Fjölbrautaskólans við Ármúla skipuðu þær Hjördís Freyja Kjartansdóttir, Sara Jóhanna Geirsdóttir Waage, Amarachi Rós Huldudóttir og Ágústa Rós Skúladóttir.
Framhaldsskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira