Shearer um Rashford: Augljóslega eitthvað að Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 09:30 Marcus Rashford er ekki að ná að sína sitt besta með Manchester United á þessu tímabili. Getty/Simon Stacpoole Alan Shearer hefur áhyggjur af stöðu mála hjá enska landliðsframherjanum Marcus Rashford og óttast það að hann sé að sóa sínum hæfileikum. Rashford missti af bikarleik Manchester United í gær og opinbera skýringin var að hann væri veikur. Fréttir höfðu þó lekið út um það að Rashford hafi skrópað á æfingu á föstudaginn en sést út á að skemmta sér út á lífinu í Belfast kvöldið áður. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að þetta væri innanhússmál sem hann myndi taka á. Shearer vinnur sem sérfræðingur hjá BBC og hann tjáði sig í gær um stöðu mála hjá Rashford. „Ef þetta er innanhússmál eins og Ten Hag segir þá myndi maður halda að eitthvað væri að,“ sagði Alan Shearer. „Marcus Rashford er mjög hæfileikaríkur. Við sáum agabrot hjá honum í fyrra þegar hann mætti of seint á liðsfund. Það er augljóslega eitthvað að, annað hvort heima hjá honum eða í sambandi hans við félagið,“ sagði Shearer. „Hann getur ekki haldið svona áfram. Hann getur ekki haldið áfram að sóa hæfileikum sínum. Hann þarf að fá skýr skilaboð frá einhverjum til sannfæra hann um hversu mikið hann mun sjá eftir þessu í lok ferilsins ef þetta heldur svona áfram,“ sagði Shearer. „Það þarf að taka á þessu núna. Þrjátíu mörk í fyrra og bara fjögur mörk á þessu tímabili. Þegar ég sé hann spila þá er eins og hann sé með allan heiminn á herðum sér. Það þarf einhver að hjálpa honum því hann ræður greinilega ekki við þetta einn,“ sagði Shearer. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Rashford missti af bikarleik Manchester United í gær og opinbera skýringin var að hann væri veikur. Fréttir höfðu þó lekið út um það að Rashford hafi skrópað á æfingu á föstudaginn en sést út á að skemmta sér út á lífinu í Belfast kvöldið áður. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að þetta væri innanhússmál sem hann myndi taka á. Shearer vinnur sem sérfræðingur hjá BBC og hann tjáði sig í gær um stöðu mála hjá Rashford. „Ef þetta er innanhússmál eins og Ten Hag segir þá myndi maður halda að eitthvað væri að,“ sagði Alan Shearer. „Marcus Rashford er mjög hæfileikaríkur. Við sáum agabrot hjá honum í fyrra þegar hann mætti of seint á liðsfund. Það er augljóslega eitthvað að, annað hvort heima hjá honum eða í sambandi hans við félagið,“ sagði Shearer. „Hann getur ekki haldið svona áfram. Hann getur ekki haldið áfram að sóa hæfileikum sínum. Hann þarf að fá skýr skilaboð frá einhverjum til sannfæra hann um hversu mikið hann mun sjá eftir þessu í lok ferilsins ef þetta heldur svona áfram,“ sagði Shearer. „Það þarf að taka á þessu núna. Þrjátíu mörk í fyrra og bara fjögur mörk á þessu tímabili. Þegar ég sé hann spila þá er eins og hann sé með allan heiminn á herðum sér. Það þarf einhver að hjálpa honum því hann ræður greinilega ekki við þetta einn,“ sagði Shearer. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira