Langflestir vilja fleiri undirskriftir fyrir forsetaframboð Jón Þór Stefánsson skrifar 30. janúar 2024 11:34 Sigríður Hrund Pétursdóttir og Arnar Þór Jónsson eru á meðal þeirra sem hafa tilkynnt framboð til forseta. Mikill meirihluti landsmanna væru hlynntir því að lágmarksfjöldi undirskrifta til að komast í forsetaframboð verði hækkaður. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, en í þeim kemur fram að áttatíu prósent væru hlynntir breytingu, en sjö prósent andvíg henni. Þrettán prósent tóku ekki afstöðu. Í dag þurfa forsetaframbjóðendur að framvísa undirskriftum 1500 kosningabærra einstaklinga og hefur sá fjöldi hefur verið óbreyttur frá lýðveldisstofnun. Prósent Yngra fólk er minna hlynnt hækkuninni en þeir sem eldri eru. Um 55 prósent einstaklinga á aldrinum átján til 24 ára segjast hlynntir hækkuninni, um fjörutíu prósent eru hvorki hlynntir né andvígir og fimm prósent eru því andvígir. Til samanburðar eru tæplega níutíu prósent hlynntir breytingunni í elsta aldurshópnum, sem eru 65 ára og eldri. Prósent Í könnun Prósents var einnig spurt út í hversu hlynntur eða andvígur svarandi yrði gagnvart því ef aldursviðmið um kjörgengi til forseta yrðu felld úr gildi. Í dag þarf maður að vera 35 ára til að bjóða sig fram til embættis forseta. Rétt tæplega fimmtíu prósent svarenda eru andvígir því að aldursviðmið yrðu felld úr gildi. 28 prósent eru hlynntir því og 22 prósent tóku ekki afstöðu. Prósent Prósent komst að því að marktækur munur væri á viðhorfi karla og kvenna til spurningarinnar, en karlar eru andvígari hugmyndinni en konur. Rúm 55 prósent karla eru andvígir, en 44 prósent kvenna. Jafnframt er marktækur munur á afstöðu ungra einstaklinga og þeirra sem eldri eru. Tæp 29 prósent einstaklinga á aldrinum átján til 24 ára eru andvígir niðurfellingu aldursviðmiðs en hlutfall andvígra í öðrum aldurshópum er á bilinu 43 til 61 prósent.´ Prósent Prósent Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Forseti Íslands Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, en í þeim kemur fram að áttatíu prósent væru hlynntir breytingu, en sjö prósent andvíg henni. Þrettán prósent tóku ekki afstöðu. Í dag þurfa forsetaframbjóðendur að framvísa undirskriftum 1500 kosningabærra einstaklinga og hefur sá fjöldi hefur verið óbreyttur frá lýðveldisstofnun. Prósent Yngra fólk er minna hlynnt hækkuninni en þeir sem eldri eru. Um 55 prósent einstaklinga á aldrinum átján til 24 ára segjast hlynntir hækkuninni, um fjörutíu prósent eru hvorki hlynntir né andvígir og fimm prósent eru því andvígir. Til samanburðar eru tæplega níutíu prósent hlynntir breytingunni í elsta aldurshópnum, sem eru 65 ára og eldri. Prósent Í könnun Prósents var einnig spurt út í hversu hlynntur eða andvígur svarandi yrði gagnvart því ef aldursviðmið um kjörgengi til forseta yrðu felld úr gildi. Í dag þarf maður að vera 35 ára til að bjóða sig fram til embættis forseta. Rétt tæplega fimmtíu prósent svarenda eru andvígir því að aldursviðmið yrðu felld úr gildi. 28 prósent eru hlynntir því og 22 prósent tóku ekki afstöðu. Prósent Prósent komst að því að marktækur munur væri á viðhorfi karla og kvenna til spurningarinnar, en karlar eru andvígari hugmyndinni en konur. Rúm 55 prósent karla eru andvígir, en 44 prósent kvenna. Jafnframt er marktækur munur á afstöðu ungra einstaklinga og þeirra sem eldri eru. Tæp 29 prósent einstaklinga á aldrinum átján til 24 ára eru andvígir niðurfellingu aldursviðmiðs en hlutfall andvígra í öðrum aldurshópum er á bilinu 43 til 61 prósent.´ Prósent Prósent
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Forseti Íslands Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira