Skáru niður styttu af goðsögn, brenndu og hentu í ruslatunnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 06:30 Þetta er það sem er eftir af styttu Jackie Robinson í Wichita. AP/Travis Heying Styttan af bandarísku hafnaboltagoðsögninni Jackie Robinson fékk ekki að vera í friði því hún var skorin niður og eyðilögð. Styttan var í Wichita Park í Kansas fylki. Nokkrum klukkutímum seinna fannst hún brunnin og í slæmu ástandi í ruslatunnu. Miðlar eins og New York Times og The Athletic segja frá þessu. Það eina sem er eftir, á staðnum þar sem styttan stóð, eru skór Jackie Robinson. Svona leit styttan út.AP(Mel Gregory „Það er líklegast ekki hægt að laga hana,“ sagði Andrew Ford, upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Wichita, við The Athletic. Lögreglan og slökkviliðið rannsaka atvikið. Robinson er fyrsti blökkumaðurinn sem spilaði í bandarísku hafnaboltadeildinni og með því braut hann niður múra. Áður en hann fékk samning hjá Brooklyn Dodgers þá þurftu blökkumenn að spila í sérdeild. Árið 1962 var Robinson tekinn inn í Heiðurshöllina og hans er einnig minnst með Jackie Robinson deginum á hverju ári. Styttan var sett upp árið 2021 í Wichita. Borgarfulltrúinn Brandon Johnson sagði í viðtali við The Athletic að þetta væru harmþrungnar og sorglegar fréttir en hann lofaði að ný stytta yrði sett upp fljótlega. A statue of baseball legend Jackie Robinson was stolen from a park in Wichita, Kansas and found dismantled and burned in a trash can fire in what authorities have called a "disgraceful" act. pic.twitter.com/Fo7KkxGL4h— ABC News (@ABC) January 30, 2024 Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Styttan var í Wichita Park í Kansas fylki. Nokkrum klukkutímum seinna fannst hún brunnin og í slæmu ástandi í ruslatunnu. Miðlar eins og New York Times og The Athletic segja frá þessu. Það eina sem er eftir, á staðnum þar sem styttan stóð, eru skór Jackie Robinson. Svona leit styttan út.AP(Mel Gregory „Það er líklegast ekki hægt að laga hana,“ sagði Andrew Ford, upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Wichita, við The Athletic. Lögreglan og slökkviliðið rannsaka atvikið. Robinson er fyrsti blökkumaðurinn sem spilaði í bandarísku hafnaboltadeildinni og með því braut hann niður múra. Áður en hann fékk samning hjá Brooklyn Dodgers þá þurftu blökkumenn að spila í sérdeild. Árið 1962 var Robinson tekinn inn í Heiðurshöllina og hans er einnig minnst með Jackie Robinson deginum á hverju ári. Styttan var sett upp árið 2021 í Wichita. Borgarfulltrúinn Brandon Johnson sagði í viðtali við The Athletic að þetta væru harmþrungnar og sorglegar fréttir en hann lofaði að ný stytta yrði sett upp fljótlega. A statue of baseball legend Jackie Robinson was stolen from a park in Wichita, Kansas and found dismantled and burned in a trash can fire in what authorities have called a "disgraceful" act. pic.twitter.com/Fo7KkxGL4h— ABC News (@ABC) January 30, 2024
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira