Fótboltamaður skotinn til bana í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 11:31 Sergio Jáuregui spilaði lengi Atlético San Luis Rey liðið. Fésbók/Atlético San Luis Rey Við heyrum hverja fréttina á fætur annarri um óöld og ofbeldi í Mexíkó og menn virðast hvergi vera öruggir, ekki einu sinni inn á fótboltavellinum. Knattspyrnumaðurinn Sergio Jáuregui var skotinn til bana þar sem hann var að spila fótbolta í Mexíkó. Este domingo, alrededor de las 11 am, Sergio Jauregui, exjugador de los Arroceros de Cuautla, fue víctima de una ejecución en la cancha de fútbol de la colonia Santa Inés en Cuautla, Morelos. La violencia continúa impactando nuestra entidad. #JusticiaParaSergio #Cuautla pic.twitter.com/niGHNpQL2U— Red Morelos Noticias (@RedMorelos_N) January 28, 2024 Hann var þarna að spila vináttulandsleik í hádeginu á sunnudegi. Atvikið varð í borginni Cuautla sem er suður af Mexíkóborg. Mexíkanskir miðlar hafa sagt frá atvikinu og hafa fengið atburðarásina frá vitnum. Jáuregui fór að fá sér vatn við bekkinn þegar byssumaður veittist að honum og skaut hann sex sinnum. Skotmaðurinn flúði síðan í burtu á mótorhjóli sem beið eftir honum við innganginn á vellinum. ULTIMAN A SERGIO JAUREGUI, EX JUGADOR DE ARROCEROS DE CUAUTLA El ex jugador del equipo Arroceros de Cuautla, Sergio Jauregui, fue privado de la vida mañana de este domingo en la cancha de fútbol de la colonia Santa Inés de ese municipio, durante un encuentro amistoso. Los pic.twitter.com/S6v23kcvFx— 24 Morelos (@24_morelos) January 28, 2024 Það voru viðbragðsaðilar á svæðinu en þeir áttu enga möguleika á því að bjarga Jáuregui sem lést strax af sárum sínum. Jáuregui spilaði lengi fyrir mexíkanska fótboltaliðið Arroceros de Cuautla sem er frá þessu sama svæði þar sem morðið var framið. Fyrrum félag hans, Atlético San Luis Rey, þar sem hann var lengi fyrirliði, hefur minnst hans á miðlum sínum. „Við hörmum andlát okkar fyrrum leikmanns og fyrirliða Sergio Jáuregui. Við vottum allri fjölskyldunni hans okkar dýpstu samúð. Við kunnum að meta hvernig þú varðir skjöldinn okkar og skildir allt eftir á vellinum í hverjum leik. Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar og hlut í sögu félagsins. Hvíldu í friði, vinur,“ sagði á síðu félagsins. Mexíkó Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Sergio Jáuregui var skotinn til bana þar sem hann var að spila fótbolta í Mexíkó. Este domingo, alrededor de las 11 am, Sergio Jauregui, exjugador de los Arroceros de Cuautla, fue víctima de una ejecución en la cancha de fútbol de la colonia Santa Inés en Cuautla, Morelos. La violencia continúa impactando nuestra entidad. #JusticiaParaSergio #Cuautla pic.twitter.com/niGHNpQL2U— Red Morelos Noticias (@RedMorelos_N) January 28, 2024 Hann var þarna að spila vináttulandsleik í hádeginu á sunnudegi. Atvikið varð í borginni Cuautla sem er suður af Mexíkóborg. Mexíkanskir miðlar hafa sagt frá atvikinu og hafa fengið atburðarásina frá vitnum. Jáuregui fór að fá sér vatn við bekkinn þegar byssumaður veittist að honum og skaut hann sex sinnum. Skotmaðurinn flúði síðan í burtu á mótorhjóli sem beið eftir honum við innganginn á vellinum. ULTIMAN A SERGIO JAUREGUI, EX JUGADOR DE ARROCEROS DE CUAUTLA El ex jugador del equipo Arroceros de Cuautla, Sergio Jauregui, fue privado de la vida mañana de este domingo en la cancha de fútbol de la colonia Santa Inés de ese municipio, durante un encuentro amistoso. Los pic.twitter.com/S6v23kcvFx— 24 Morelos (@24_morelos) January 28, 2024 Það voru viðbragðsaðilar á svæðinu en þeir áttu enga möguleika á því að bjarga Jáuregui sem lést strax af sárum sínum. Jáuregui spilaði lengi fyrir mexíkanska fótboltaliðið Arroceros de Cuautla sem er frá þessu sama svæði þar sem morðið var framið. Fyrrum félag hans, Atlético San Luis Rey, þar sem hann var lengi fyrirliði, hefur minnst hans á miðlum sínum. „Við hörmum andlát okkar fyrrum leikmanns og fyrirliða Sergio Jáuregui. Við vottum allri fjölskyldunni hans okkar dýpstu samúð. Við kunnum að meta hvernig þú varðir skjöldinn okkar og skildir allt eftir á vellinum í hverjum leik. Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar og hlut í sögu félagsins. Hvíldu í friði, vinur,“ sagði á síðu félagsins.
Mexíkó Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira