Mætti á þyrlu og reið um á hesti með sverð í hönd er hann var kynntur til leiks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2024 07:01 Arturo Vidal var kynntur til leiks með stæl er hann snéri aftur til Colo-Colo í heimalandinu. Marcelo Hernandez/Getty Images Síleska liðið Colo-Colo tjaldaði öllu til þegar knattspyrnumaðurinn Arturo Vidal snéri aftur til uppeldisfélagsins. Vidal hóf meistaraflokksferil sinn með Colo-Colo árið 2005 áður en hann hélt til Bayer Leverkusen tveimur árum síðar. Á ferlinum hefur Vidal leikið með mörgum af stærstu liðum Evrópu. Frá Leverkusen hélt hann til Juventus áður en hann var keyptur til Bayern München árið 2015. Þá hefur hann einnig leikið með Barcelona og Inter Milan. Á ferli sínum í Evrópu hefur Vidal unnið nánast allt sem hægt er að vinna. Hann varð ítalskur meistari fjögur ár í röð með Juventus og þýskur meistari þrjú ár í röð með Bayern München. Hann hefur einnig orðið spænskur meistari með Barcelona og ítalskur meistari með Inter Milan. Síðustu tvö ár hefur Vidal, sem er orðinn 36 ára gamall, hins vegar leikið í Brasilíu og fer að nálgast seinni hlutann á ferlinum. Hann snýr nú aftur til heimalandsins og ætlar sér að leika með uppeldisfélagi sínu, Colo-Colo. Það má með sanni segja að Vidal hafi verið kynntur til leiks með stæl því hann mætti á þyrlu áður en hann brokkaði um völlinn á hesti, klæddur sem kóngur með kórónu á höfðinu og sverð í hönd fyrir framan 35 þúsund manns. Arturo Vidal arrived at his Colo Colo unveiling in a helicopter, before riding a horse dressed as a king, wearing a crown and holding a sword as he toured the pitch while greeting approximately 35,000 fans in Santiago, as he returned to the club after 17 years away pic.twitter.com/04ZDLHvybc— Guardian sport (@guardian_sport) February 2, 2024 Fótbolti Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Vidal hóf meistaraflokksferil sinn með Colo-Colo árið 2005 áður en hann hélt til Bayer Leverkusen tveimur árum síðar. Á ferlinum hefur Vidal leikið með mörgum af stærstu liðum Evrópu. Frá Leverkusen hélt hann til Juventus áður en hann var keyptur til Bayern München árið 2015. Þá hefur hann einnig leikið með Barcelona og Inter Milan. Á ferli sínum í Evrópu hefur Vidal unnið nánast allt sem hægt er að vinna. Hann varð ítalskur meistari fjögur ár í röð með Juventus og þýskur meistari þrjú ár í röð með Bayern München. Hann hefur einnig orðið spænskur meistari með Barcelona og ítalskur meistari með Inter Milan. Síðustu tvö ár hefur Vidal, sem er orðinn 36 ára gamall, hins vegar leikið í Brasilíu og fer að nálgast seinni hlutann á ferlinum. Hann snýr nú aftur til heimalandsins og ætlar sér að leika með uppeldisfélagi sínu, Colo-Colo. Það má með sanni segja að Vidal hafi verið kynntur til leiks með stæl því hann mætti á þyrlu áður en hann brokkaði um völlinn á hesti, klæddur sem kóngur með kórónu á höfðinu og sverð í hönd fyrir framan 35 þúsund manns. Arturo Vidal arrived at his Colo Colo unveiling in a helicopter, before riding a horse dressed as a king, wearing a crown and holding a sword as he toured the pitch while greeting approximately 35,000 fans in Santiago, as he returned to the club after 17 years away pic.twitter.com/04ZDLHvybc— Guardian sport (@guardian_sport) February 2, 2024
Fótbolti Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira