Segir að Rasmus Hojlund verði súperstjarna hjá Man. Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 11:00 Rasmus Hojlund er kominn í gang hjá Manchester United og það boðar gott fyrir félagið sem þarf á mörkum hans að halda. Getty/Robbie Jay Barratt Stuðningsmenn Manchester United hafa þurft að sýna mikla þolinmæði þegar kemur að danska framherjanum Rasmus Hojlund en nú virðist vera farið að birta vel til á þeim bænum. Einn af aðdáendum þessa stóra og öfluga framherja er Sky Sports sérfræðingurinn Paul Merson. Hojlund skoraði fyrra mark Manchester United í 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Ég er hrifinn af honum. Þetta er ungur strákur, hann er bara 21 árs gamall og að spila fyrir eitt af stærstu félögum heims. Ef það væri eitthvað sem flestir vildu tappa á flöskur í fótboltanum þá væri það sjálfstraust. Hann er góður leikmaður og ég held að hann verði súperstjarna,“ sagði Paul Merson á Sky Sports. „Hann er kominn með sjálfstraustið núna og fótboltinn snýst svo mikið um sjálfstraust. Hann heldur boltanum vel og er að skila honum vel úr á vængina,“ sagði Merson. „Þegar þú kemst meira og meira inn í leikinn þá eykst sjálfstraustið. Færin halda áfram að koma og þú ferð að nýta þau,“ sagði Merson. „Í þessum tíu leikjum sem hann skoraði ekki í þá var hann að reyna að skora úr öllum mögulegum og ómögulegum stöðum. Hann hélt alltaf áfram og nú er þetta að detta fyrir hann,“ sagði Merson. Rasmus Hojlund hefur skorað í fimm leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni og eitt bikarmark að auki á nýju ári. Hann er þar með kominn með ellefu mörk í 29 leikjum i öllum keppnum en fimm fyrstu mörk hans fyrir United komu í Meistaradeildinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AwPgZtoJ5mc">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Einn af aðdáendum þessa stóra og öfluga framherja er Sky Sports sérfræðingurinn Paul Merson. Hojlund skoraði fyrra mark Manchester United í 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Ég er hrifinn af honum. Þetta er ungur strákur, hann er bara 21 árs gamall og að spila fyrir eitt af stærstu félögum heims. Ef það væri eitthvað sem flestir vildu tappa á flöskur í fótboltanum þá væri það sjálfstraust. Hann er góður leikmaður og ég held að hann verði súperstjarna,“ sagði Paul Merson á Sky Sports. „Hann er kominn með sjálfstraustið núna og fótboltinn snýst svo mikið um sjálfstraust. Hann heldur boltanum vel og er að skila honum vel úr á vængina,“ sagði Merson. „Þegar þú kemst meira og meira inn í leikinn þá eykst sjálfstraustið. Færin halda áfram að koma og þú ferð að nýta þau,“ sagði Merson. „Í þessum tíu leikjum sem hann skoraði ekki í þá var hann að reyna að skora úr öllum mögulegum og ómögulegum stöðum. Hann hélt alltaf áfram og nú er þetta að detta fyrir hann,“ sagði Merson. Rasmus Hojlund hefur skorað í fimm leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni og eitt bikarmark að auki á nýju ári. Hann er þar með kominn með ellefu mörk í 29 leikjum i öllum keppnum en fimm fyrstu mörk hans fyrir United komu í Meistaradeildinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AwPgZtoJ5mc">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira