Ökumenn stoppi stutt á nýjum vegi yfir heitt hraun Eiður Þór Árnason skrifar 17. febrúar 2024 11:28 Hlutar Grindavíkurvegar og Bláalónsvegar eru horfnir undir hraun. Vegagerðin Unnið er að gerð nýs vegar innan varnargarðanna við Svartsengi sem opnar leið til Grindavíkur og í starfsemi í Svartsengi, þar á meðal Bláa lónið. Hraun fór yfir hluta Grindavíkurvegar og Bláalónsvegar í síðustu viku. Með nýju vegtengingunni verður hægt að fara frá Grindavíkurvegi að Bláalónsvegi sem tengist inn á Nesveg. Vegagerðin greinir frá þessu á vef sínum en vonast er til að þessi nýi vegkafli verði tilbúinn á næstu dögum. Vegurinn verður lagður yfir nýtt hraun sem gerir það að verkum að ökumenn þurfa að viðhafa varúð þegar farið er um veginn. Kallað er eftir því að forðast verði að stöðva ökutæki mikið á nýja kaflanum og hefur sérstakur hitaskynjari verið settur við veginn til að fylgjast með hitanum sem mælist nú á bilinu 50 til 80 °C. Hitinn er þó sagður vera lægri á yfirborði vegarins. Unnið að nýrri vegtengingu.Vegagerðin Að sögn Vegagerðarinnar stendur nú yfir hönnun á öðrum vegarkafla sem er ætlað að tengja Grindavíkurveg aftur alla leið inn til Grindavíkur. Þarf að taka mið af breyttu landslagi vegna hrauns sem rann í janúar og varnargarða sem reistir hafa verið á svæðinu. Einnig hefur Vegagerðin látið brúa Austurveg í Grindavík til bráðabirgða en sprunga liggur í gegnum veginn. Hefur vegurinn verið brúaður með tveimur samsíða gámafletum. Jafnframt kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar að áfram sé unnið að því að kortleggja sprungur og hugsanleg holrými við Grindavík. Til þessa verks sé notaður sérstakur jarðsjárdróni á vegum stofnunarinnar. Nýr vegur hefur verið lagður yfir hraunið.Vegagerðin Grindavík Vegagerð Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Vegagerðin greinir frá þessu á vef sínum en vonast er til að þessi nýi vegkafli verði tilbúinn á næstu dögum. Vegurinn verður lagður yfir nýtt hraun sem gerir það að verkum að ökumenn þurfa að viðhafa varúð þegar farið er um veginn. Kallað er eftir því að forðast verði að stöðva ökutæki mikið á nýja kaflanum og hefur sérstakur hitaskynjari verið settur við veginn til að fylgjast með hitanum sem mælist nú á bilinu 50 til 80 °C. Hitinn er þó sagður vera lægri á yfirborði vegarins. Unnið að nýrri vegtengingu.Vegagerðin Að sögn Vegagerðarinnar stendur nú yfir hönnun á öðrum vegarkafla sem er ætlað að tengja Grindavíkurveg aftur alla leið inn til Grindavíkur. Þarf að taka mið af breyttu landslagi vegna hrauns sem rann í janúar og varnargarða sem reistir hafa verið á svæðinu. Einnig hefur Vegagerðin látið brúa Austurveg í Grindavík til bráðabirgða en sprunga liggur í gegnum veginn. Hefur vegurinn verið brúaður með tveimur samsíða gámafletum. Jafnframt kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar að áfram sé unnið að því að kortleggja sprungur og hugsanleg holrými við Grindavík. Til þessa verks sé notaður sérstakur jarðsjárdróni á vegum stofnunarinnar. Nýr vegur hefur verið lagður yfir hraunið.Vegagerðin
Grindavík Vegagerð Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira