Hér getur þú séð hvort einhver óboðinn sé skráður í þinni íbúð Kristján Már Unnarsson skrifar 20. febrúar 2024 13:10 Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands. Sigurjón Ólason „Hver býr í eigninni minni?“ kallast átak sem Þjóðskrá Íslands hefur hleypt af stað í því skyni að leiðréttar rangar lögheimilisskráningar. Eigendur húseigna geta núna í gegnum heimasíðu Þjóðskrár flett upp á því hverjir eru skráðir þar til heimilis og tilkynnt um ranga skráningu. Samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár eru einstaklingar með lögheimili á Íslandi núna orðnir 400 þúsund talsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kom hins vegar fram að raunverulegur fjöldi íbúa er talinn talsvert lægri þar sem einstaklingar hafi ríkari hvata til að skrá sig inn í landið heldur en út. Misræmið er talið vera allt að fjórtán þúsund manns. Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir að stofnunin vilji freista þess að leiðrétta tölurnar með nýju átaki, sem kallast „Hver býr í eigninni minni“. Þar geta þinglýstir eigendur íbúða flett upp hver býr í þeirra eign og tilkynnt um ranga skráningu þeirra sem ekki búa þar. „Og ef þeir telja að einhver sé með skráð lögheimili í þeirra eignum sem ekki búi þar geta þeir tilkynnt okkur það með einföldi haki, haka við, og þá förum við í svokallað frumkvæðismál og athugum hvar þetta fólk býr raunverulega. Þannig að þetta teljum við vera aðalmálið kannski sem við getum gert í að reyna að leiðrétta bækurnar,“ segir Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Á heimasíðu Þjóðskrár kemur fram að rétt á skráningu lögheimilis á tilteknu heimilisfangi eigi sá sem hafi þar bækistöð sína, dveljist þar að jafnaði í tómstundum sínum, hafi þar heimilismuni sína og sé hans svefnstaður þegar hann sé ekki fjarverandi um stundarsakir. Mannfjöldi Tengdar fréttir Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44 Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár eru einstaklingar með lögheimili á Íslandi núna orðnir 400 þúsund talsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kom hins vegar fram að raunverulegur fjöldi íbúa er talinn talsvert lægri þar sem einstaklingar hafi ríkari hvata til að skrá sig inn í landið heldur en út. Misræmið er talið vera allt að fjórtán þúsund manns. Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir að stofnunin vilji freista þess að leiðrétta tölurnar með nýju átaki, sem kallast „Hver býr í eigninni minni“. Þar geta þinglýstir eigendur íbúða flett upp hver býr í þeirra eign og tilkynnt um ranga skráningu þeirra sem ekki búa þar. „Og ef þeir telja að einhver sé með skráð lögheimili í þeirra eignum sem ekki búi þar geta þeir tilkynnt okkur það með einföldi haki, haka við, og þá förum við í svokallað frumkvæðismál og athugum hvar þetta fólk býr raunverulega. Þannig að þetta teljum við vera aðalmálið kannski sem við getum gert í að reyna að leiðrétta bækurnar,“ segir Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Á heimasíðu Þjóðskrár kemur fram að rétt á skráningu lögheimilis á tilteknu heimilisfangi eigi sá sem hafi þar bækistöð sína, dveljist þar að jafnaði í tómstundum sínum, hafi þar heimilismuni sína og sé hans svefnstaður þegar hann sé ekki fjarverandi um stundarsakir.
Mannfjöldi Tengdar fréttir Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44 Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Sjá meira
Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44
Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03