Shearer húðskammaði Rashford: „Stattu upp og haltu áfram“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. febrúar 2024 15:00 Marcus Rashford hefur ekki náð sér á strik í vetur. getty/MB Media Alan Shearer tók Marcus Rashford á beinið í lýsingu sinni á leik Nottingham Forest og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær. United vann leikinn, 0-1, með marki Casemiros á 89. mínútu. Rashford spilaði sem fremsti maður í leiknum en náði sér ekki á strik. Eftir eitt skipti þar sem Rashford lét sig detta í staðinn fyrir að reyna að halda boltanum var Shearer nóg boðið og húðskammaði enska landsliðsframherjann. „Í alvöru, Marcus, stattu upp og hættu að veifa höndunum. Þú verður að gera gera. Þetta var of auðvelt. Boltinn var fyrir framan þig á móti varnarmanninum og þú verður að halda boltanum fyrir samherjana,“ sagði Shearer. „Ég er ekki sáttur við líkamstjáningu á köflum, að reyna að senda stuðningsmönnum skilaboð um að þetta sé ekki þín sök. Sem einstaklingur verður þú að taka ábyrgð á gjörðum þínum á vellinum. Stattu upp og haltu áfram.“ Rashford skoraði þrjátíu mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili en í vetur eru mörkin hans aðeins fimm. United mætir Liverpool í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Næsti leikur liðsins er grannaslagur gegn Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. 29. febrúar 2024 12:00 Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2024 09:46 Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. 28. febrúar 2024 12:01 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
United vann leikinn, 0-1, með marki Casemiros á 89. mínútu. Rashford spilaði sem fremsti maður í leiknum en náði sér ekki á strik. Eftir eitt skipti þar sem Rashford lét sig detta í staðinn fyrir að reyna að halda boltanum var Shearer nóg boðið og húðskammaði enska landsliðsframherjann. „Í alvöru, Marcus, stattu upp og hættu að veifa höndunum. Þú verður að gera gera. Þetta var of auðvelt. Boltinn var fyrir framan þig á móti varnarmanninum og þú verður að halda boltanum fyrir samherjana,“ sagði Shearer. „Ég er ekki sáttur við líkamstjáningu á köflum, að reyna að senda stuðningsmönnum skilaboð um að þetta sé ekki þín sök. Sem einstaklingur verður þú að taka ábyrgð á gjörðum þínum á vellinum. Stattu upp og haltu áfram.“ Rashford skoraði þrjátíu mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili en í vetur eru mörkin hans aðeins fimm. United mætir Liverpool í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Næsti leikur liðsins er grannaslagur gegn Manchester City á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. 29. febrúar 2024 12:00 Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2024 09:46 Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. 28. febrúar 2024 12:01 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. 29. febrúar 2024 12:00
Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2024 09:46
Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. 28. febrúar 2024 12:01