Hleypur illu blóði í nágrannana Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. mars 2024 15:34 Taylor Swift á sviði í Singapúr. Ashok Kumar/TAS24/Getty Niðurgreiðslur vegna Eras tónleikaraðar bandarísku tónleikakonunnar Taylor Swift í Singapúr í þessari viku hafa hleypt illu blóði í nágranna borgarríkisins sem fá söngkonuna ekki í heimsókn. Þetta kemur fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Þar kemur fram að stjórnvöld í Singapúr hafi greitt háar fjárhæðir til þess að tryggja að allir tónleikar söngkonunnar í þessum heimshluta færu fram í Singapúr. Fram kemur að upphaflega hafi verið greint frá því að upphæðin næmi rúmum 24 milljónum bandaríkjadala eða rúma þrjá milljarða íslenskra króna. Yfirvöld í Singapúr hafna því þó og er fullyrt í þarlendum miðlum að upphæðin nemi ekki nema tveimur milljónum bandaríkjadala eða rúmum 280 milljónum íslenskra króna. Svo virðist vera sem Singapúr hafi verið eina ríkið sem tilbúið var til að niðurgreiða komu söngkonunnar ef marka má viðbrögð nágrannanna. Fram kemur í frétt BBC að yfirvöld í Taílandi hafi harðlega gagnrýnt yfirvöld í Singapúr. Hið sama hafi verið uppi á teningnum á Filippseyjum. Bent er á að rúmlega sjöhundruð milljón manns búi í suðausturhluta Asíu og skandall sé að söngkonan muni einungis koma fram í Singapúr en hvergi annars staðar. Bent er á að Singapúr sé langdýrasta ríkið í heimshlutanum. Ljóst er þó að þetta hefur lítil áhrif á eftirspurn eftir miðum á tónleikana en BBC segir að þúsundir aðdáenda flykkist til Singapúr, meðal annars frá Kína. Þar verður söngkonan ekki með neina tónleika. Singapúr Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Þar kemur fram að stjórnvöld í Singapúr hafi greitt háar fjárhæðir til þess að tryggja að allir tónleikar söngkonunnar í þessum heimshluta færu fram í Singapúr. Fram kemur að upphaflega hafi verið greint frá því að upphæðin næmi rúmum 24 milljónum bandaríkjadala eða rúma þrjá milljarða íslenskra króna. Yfirvöld í Singapúr hafna því þó og er fullyrt í þarlendum miðlum að upphæðin nemi ekki nema tveimur milljónum bandaríkjadala eða rúmum 280 milljónum íslenskra króna. Svo virðist vera sem Singapúr hafi verið eina ríkið sem tilbúið var til að niðurgreiða komu söngkonunnar ef marka má viðbrögð nágrannanna. Fram kemur í frétt BBC að yfirvöld í Taílandi hafi harðlega gagnrýnt yfirvöld í Singapúr. Hið sama hafi verið uppi á teningnum á Filippseyjum. Bent er á að rúmlega sjöhundruð milljón manns búi í suðausturhluta Asíu og skandall sé að söngkonan muni einungis koma fram í Singapúr en hvergi annars staðar. Bent er á að Singapúr sé langdýrasta ríkið í heimshlutanum. Ljóst er þó að þetta hefur lítil áhrif á eftirspurn eftir miðum á tónleikana en BBC segir að þúsundir aðdáenda flykkist til Singapúr, meðal annars frá Kína. Þar verður söngkonan ekki með neina tónleika.
Singapúr Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira