Bellingham rekinn af velli eftir leik sem dómarinn flautaði of snemma af Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2024 21:01 Dómarinn átti í vök að verjast eftir að flauta leikinn af. Mateo Villalba/Getty Images Það varð uppi fótur og fit þegar leikur Valencia og Real Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, var flautaður af á laugardagskvöld. Staðan var 2-2 þegar dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af. Það sem vakti hins vegar athygli var að Real var í þann mund að fullkomna endurkomu sína en boltinn var á leið inn á teig þar sem Jude Bellingham hélt hann hefði skorað sigurmarkið eftir að Valencia komst 2-0 yfir. Bellingham, sem og öðrum leikmönnum Real til mikillar furðu, þá hafði Manzano flautað leikinn af er boltinn var á leið fyrir markið. Í kjölfarið sauð upp úr enda leikmenn Real trylltir yfir ákvörðun dómarans. Still can't believe Jude Bellingham got a red card instead of a game-winning goalpic.twitter.com/UlspMKPedg— Managing Madrid (@managingmadrid) March 3, 2024 Þrátt fyrir að leiknum væri lokið fékk Bellingham rautt spjald fyrir mótmæli sín og verður því í banni í næsta deildarleik La Liga. Talið er að hann fái tveggja til þriggja leikja bann, Þá fer tvennum sögum af því hvort þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger hafi einnig fengið rautt spjald en það hefur þó ekki verið fært til bókar. Eftir jafntefli gærkvöldsins er Real með 66 stig á toppi La Liga. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Staðan var 2-2 þegar dómari leiksins, Gil Manzano, flautaði af. Það sem vakti hins vegar athygli var að Real var í þann mund að fullkomna endurkomu sína en boltinn var á leið inn á teig þar sem Jude Bellingham hélt hann hefði skorað sigurmarkið eftir að Valencia komst 2-0 yfir. Bellingham, sem og öðrum leikmönnum Real til mikillar furðu, þá hafði Manzano flautað leikinn af er boltinn var á leið fyrir markið. Í kjölfarið sauð upp úr enda leikmenn Real trylltir yfir ákvörðun dómarans. Still can't believe Jude Bellingham got a red card instead of a game-winning goalpic.twitter.com/UlspMKPedg— Managing Madrid (@managingmadrid) March 3, 2024 Þrátt fyrir að leiknum væri lokið fékk Bellingham rautt spjald fyrir mótmæli sín og verður því í banni í næsta deildarleik La Liga. Talið er að hann fái tveggja til þriggja leikja bann, Þá fer tvennum sögum af því hvort þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger hafi einnig fengið rautt spjald en það hefur þó ekki verið fært til bókar. Eftir jafntefli gærkvöldsins er Real með 66 stig á toppi La Liga.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2. mars 2024 22:10