Draga til baka að prinsessan muni mæta Jón Þór Stefánsson skrifar 6. mars 2024 00:01 Kate Middleton hefur dregið sig úr sviðsljósinu og kemst þar af leiðandi ekki úr sviðsljósinu. EPA Breski herinn hefur fjarlægt fullyrðingu af vefsvæði sínu um að Kate Middleton, prinsessan af Wales, muni láta sjá sig í afmælisskrúðgöngu Karls Bretakonungs (e. Trooping the Color), sem fer fram í júní. BBC greinir frá þessu, en Middleton átti eftir að staðfesta komu sína á viðburðinn. Miðar voru farnir í sölu á vefsíðu hersins þar sem sjá mátti mynd af prinsessunni og fullyrðingu um að hún myndi láta sjá sig þann 8. júní. Breski herinn hafði samkvæmt BBC ekki fengið leyfi frá Kensington-höll fyrir þessu. Þá segir að viðvera háttsettra meðlima bresku konungsfjölskyldunnar sé yfirleitt staðfest nær dagsettningu viðburða, ekki eins langt fram í tímann og í þessu tilfelli. Middleton hefur tímabundið sagt sig frá verkefnum á vegum konungsfjölskyldunnar, vegna skurðaðgerðar sem hún undirgekkst í janúar. Vegna þess hefur hún lítið verið í sviðsljósinu. Hún sást ekki frá jóladegi í desember þangað til í gær, þegar vegfarendur sáu hana í bíl með móður sinni. Vegna þessa hefur prinsessan verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en á samfélagsmiðlum höfðu ýmsar samsæriskenningar orðið til um fjarveru hennar, sem hefur að margra mati verið ansi þrúgandi. Kóngafólk Bretland Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
BBC greinir frá þessu, en Middleton átti eftir að staðfesta komu sína á viðburðinn. Miðar voru farnir í sölu á vefsíðu hersins þar sem sjá mátti mynd af prinsessunni og fullyrðingu um að hún myndi láta sjá sig þann 8. júní. Breski herinn hafði samkvæmt BBC ekki fengið leyfi frá Kensington-höll fyrir þessu. Þá segir að viðvera háttsettra meðlima bresku konungsfjölskyldunnar sé yfirleitt staðfest nær dagsettningu viðburða, ekki eins langt fram í tímann og í þessu tilfelli. Middleton hefur tímabundið sagt sig frá verkefnum á vegum konungsfjölskyldunnar, vegna skurðaðgerðar sem hún undirgekkst í janúar. Vegna þess hefur hún lítið verið í sviðsljósinu. Hún sást ekki frá jóladegi í desember þangað til í gær, þegar vegfarendur sáu hana í bíl með móður sinni. Vegna þessa hefur prinsessan verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en á samfélagsmiðlum höfðu ýmsar samsæriskenningar orðið til um fjarveru hennar, sem hefur að margra mati verið ansi þrúgandi.
Kóngafólk Bretland Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira