Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2024 12:30 Lionel Messi liggur óvígur eftir. getty/Donald Page Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. Nashville komst í 2-0 en Messi minnkaði muninn fyrir Inter Miami með góðu skoti fyrir utan vítateig á 52. mínútu. Þegar þrettán mínútur voru eftir slapp Messi svo vel þegar Lukas MacNaughton braut illa á honum. Argentínumaðurinn pressaði þá MacNaughton sem sendi boltann fram hægri kantinn. Eftir það fylgdi hann hressilega eftir með hægri fætinum og fór harkalega í sköflunginn á Messi sem lá óvígur eftir. Engin aukaspyrna var dæmd á MacNaughton. Sem betur fer fyrir Messi og Inter Miami gat hann haldið leik áfram. Tæklinguna grófu má sjá hér fyrir neðan. Messi was shaken up after this play, but remained in the match. pic.twitter.com/NxeQMikbVU— FOX Soccer (@FOXSoccer) March 8, 2024 Messi og félagar sóttu stíft undir lok leiksins og uppskáru jöfnunarmark í uppbótartíma. Luis Suárez skoraði þá með skalla. Lokatölur 2-2. Næsti leikur Inter Miami er gegn Montreal Impact í MLS-deildinni á sunnudaginn. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira
Nashville komst í 2-0 en Messi minnkaði muninn fyrir Inter Miami með góðu skoti fyrir utan vítateig á 52. mínútu. Þegar þrettán mínútur voru eftir slapp Messi svo vel þegar Lukas MacNaughton braut illa á honum. Argentínumaðurinn pressaði þá MacNaughton sem sendi boltann fram hægri kantinn. Eftir það fylgdi hann hressilega eftir með hægri fætinum og fór harkalega í sköflunginn á Messi sem lá óvígur eftir. Engin aukaspyrna var dæmd á MacNaughton. Sem betur fer fyrir Messi og Inter Miami gat hann haldið leik áfram. Tæklinguna grófu má sjá hér fyrir neðan. Messi was shaken up after this play, but remained in the match. pic.twitter.com/NxeQMikbVU— FOX Soccer (@FOXSoccer) March 8, 2024 Messi og félagar sóttu stíft undir lok leiksins og uppskáru jöfnunarmark í uppbótartíma. Luis Suárez skoraði þá með skalla. Lokatölur 2-2. Næsti leikur Inter Miami er gegn Montreal Impact í MLS-deildinni á sunnudaginn.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira