Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 12:35 Jürgen Klopp með þeim Michael Edwards og Mike Gordon á góðri stundu. Getty/John Powell Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. Edwards er maðurinn á bak við yfirhalninguna á stefnu Liverpool í leikmannamálum á sínum tíma og það var hann sem stakk upp á Klopp sem knattspyrnustjóra árið 2015. Hann yfirgaf félagið fyrir tveimur árum síðar. Erlendir miðlar eins og Sky Sports og ESPN hafa heimildir fyrir því að Edwards sé nú í viðræðum við bandarísku eigendur félagsins. Liverpool are close to getting the final green light for Michael Edwards s return at the club, it s imminent.Final details to be signed off before it s sealed and announced almost there.#LFC final attempt looks like it s been the right one to get it done. pic.twitter.com/XW8tSsG7wK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 10, 2024 Það hefur gengið illa að finna mann í hans starf en eftirmennirnir Julian Ward og Jorg Schmadtke entust báðir í minna en tólf mánuði. Fenway Sports Group (FSG), eigandahópur Liverpool, vill að Edwards stýri málum á ný en undir honum verði nýr íþróttastjóri. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Bournemouth, Richard Hughes, þykir mjög líklegur í það starf. Michael Edwards is close to returning to Liverpool as part of their post-Klopp structure, per multiple reportsHis business as sporting director took them to the very top pic.twitter.com/pVivlUxZgz— B/R Football (@brfootball) March 9, 2024 Edwards hefur gefið það út að hann hafi engan áhuga á því að fara aftur inn í það álag sem fylgir gamla starfinu en er opinn fyrir meiri yfirmannsstöðu. Edwards hefur verið boðið að vinna fyrir bæði Chelsea og Manchester United síðan hann yfirgaf Liverpool en hefur hafnað þeim tilboðum. Þetta er líka í annað skiptið á stuttum tíma sem Liverpool leitar til Edwards en hann er sagður hafa meiri áhuga eftir að Liverpool kom með breytt og betra tilboð. Vegna þess að Liverpool er að missa knattspyrnustjóra sinn í sumar þá er þetta eitt mikilvægasta sumar félagsins í langan tíma. The latest details on former Liverpool sporting director Michael Edwards returning to Anfield pic.twitter.com/RZDFRDOp1Y— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Edwards er maðurinn á bak við yfirhalninguna á stefnu Liverpool í leikmannamálum á sínum tíma og það var hann sem stakk upp á Klopp sem knattspyrnustjóra árið 2015. Hann yfirgaf félagið fyrir tveimur árum síðar. Erlendir miðlar eins og Sky Sports og ESPN hafa heimildir fyrir því að Edwards sé nú í viðræðum við bandarísku eigendur félagsins. Liverpool are close to getting the final green light for Michael Edwards s return at the club, it s imminent.Final details to be signed off before it s sealed and announced almost there.#LFC final attempt looks like it s been the right one to get it done. pic.twitter.com/XW8tSsG7wK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 10, 2024 Það hefur gengið illa að finna mann í hans starf en eftirmennirnir Julian Ward og Jorg Schmadtke entust báðir í minna en tólf mánuði. Fenway Sports Group (FSG), eigandahópur Liverpool, vill að Edwards stýri málum á ný en undir honum verði nýr íþróttastjóri. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Bournemouth, Richard Hughes, þykir mjög líklegur í það starf. Michael Edwards is close to returning to Liverpool as part of their post-Klopp structure, per multiple reportsHis business as sporting director took them to the very top pic.twitter.com/pVivlUxZgz— B/R Football (@brfootball) March 9, 2024 Edwards hefur gefið það út að hann hafi engan áhuga á því að fara aftur inn í það álag sem fylgir gamla starfinu en er opinn fyrir meiri yfirmannsstöðu. Edwards hefur verið boðið að vinna fyrir bæði Chelsea og Manchester United síðan hann yfirgaf Liverpool en hefur hafnað þeim tilboðum. Þetta er líka í annað skiptið á stuttum tíma sem Liverpool leitar til Edwards en hann er sagður hafa meiri áhuga eftir að Liverpool kom með breytt og betra tilboð. Vegna þess að Liverpool er að missa knattspyrnustjóra sinn í sumar þá er þetta eitt mikilvægasta sumar félagsins í langan tíma. The latest details on former Liverpool sporting director Michael Edwards returning to Anfield pic.twitter.com/RZDFRDOp1Y— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira