Bjarndís tekur við af Álfi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2024 16:18 Bjarndís Helga Tómasdóttir nýkjörinn formaður Samtakanna '78. Steingrímur Dúi Bjarndís Helga Tómasdóttir er nýr formaður Samtakanna '78. Hún tekur við formennsku af Álfi Birki Bjarnasyni sem hefur verið formaður í tvö ár. Aðalfundur Samtakanna ’78 fór fram um helgina. Rúmlega sextíu félagar sátu fundinn. Fyrir fundinum lágu fjöldi mála og m.a. var ný stjórn kjörin. Ásamt Bjarndísi Helgu voru þau Vera Illugadóttir, Sveinn Kjartansson, Hannes Sasi Pálsson og Hrönn Svansdóttir kjörin í stjórn. Stjórn mun skipta með sér frekari embættum á fyrsta stjórnarfundi sínum. „Nú styttist óðum í hálfrar aldar afmæli Samtakanna, hálf öld af sýnileika, og eitt af stóru verkefnum félagsins á næstunni verður að finna leiðir til þessa að safna þeirri sögu saman og gera henni skýr skil. Það er mikilvægt að við hefjum undirbúning fyrir afmælisárið strax,“ sagði Bjarndís Helga í ræðu sinni. Landsþing samtakanna fór fram á laugardaginn sem bar yfirskriftina „samtal við söguna“. „Saga og menning er ekki bara mikilvæg til geymdar heldur trúi ég því að með því að fara í markvissa vinnu með sögu okkar náum við enn betur að tengja saman kynslóðir innan samfélagsins, nú þegar í fyrsta sinn í sögu Íslands er stór hópur af eldra fólki sem lifir úr felum með sína kynhneigð og kynvitund. Það er sögulegt á svo stórum skala að ég held að við náum ekki alveg utan um það á þessum augnabliki. – Það fyllir mig ólýsanlegu þakklæti þegar ég hugsa til þess að þetta er sama fólkið og ruddi brautina með því að stíga ólýsanlega erfið en mikilvæg skref og tók við mótbyrnum sem í upphafi var svo mikill.“ Vistaskipti Hinsegin Tengdar fréttir Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45 Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Aðalfundur Samtakanna ’78 fór fram um helgina. Rúmlega sextíu félagar sátu fundinn. Fyrir fundinum lágu fjöldi mála og m.a. var ný stjórn kjörin. Ásamt Bjarndísi Helgu voru þau Vera Illugadóttir, Sveinn Kjartansson, Hannes Sasi Pálsson og Hrönn Svansdóttir kjörin í stjórn. Stjórn mun skipta með sér frekari embættum á fyrsta stjórnarfundi sínum. „Nú styttist óðum í hálfrar aldar afmæli Samtakanna, hálf öld af sýnileika, og eitt af stóru verkefnum félagsins á næstunni verður að finna leiðir til þessa að safna þeirri sögu saman og gera henni skýr skil. Það er mikilvægt að við hefjum undirbúning fyrir afmælisárið strax,“ sagði Bjarndís Helga í ræðu sinni. Landsþing samtakanna fór fram á laugardaginn sem bar yfirskriftina „samtal við söguna“. „Saga og menning er ekki bara mikilvæg til geymdar heldur trúi ég því að með því að fara í markvissa vinnu með sögu okkar náum við enn betur að tengja saman kynslóðir innan samfélagsins, nú þegar í fyrsta sinn í sögu Íslands er stór hópur af eldra fólki sem lifir úr felum með sína kynhneigð og kynvitund. Það er sögulegt á svo stórum skala að ég held að við náum ekki alveg utan um það á þessum augnabliki. – Það fyllir mig ólýsanlegu þakklæti þegar ég hugsa til þess að þetta er sama fólkið og ruddi brautina með því að stíga ólýsanlega erfið en mikilvæg skref og tók við mótbyrnum sem í upphafi var svo mikill.“
Vistaskipti Hinsegin Tengdar fréttir Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45 Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45
Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26