Dagskráin í dag: Allt eða ekkert í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 06:00 Arsenal þarf að vinna með tveggja marka mun. David Price/Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við komumst að því hvaða lið fara í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þá er fjöldi leikja í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 14.50 er leikur Bayern München og Olympiacos í 8-liða úrslitum UEFA Youth League á dagskrá. Um er að ræða Meistaradeild Evrópu fyrir U-19 ára lið. Klukkan 16.50 er komið að viðureign Nantes og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með U-19 ára liði FCK. Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Emirates í Lundúnum þar sem Arsenal mætir Porto. Gestirnir frá Portúgal leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá Katalóníu þar sem Börsungar mæta Napolí. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 23.05 er leikur Carolina Hurricanes og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 er Áskorendamótið í Counter Strike á dagskrá. Subway-deildin Þór Akureyri og Snæfell mætast í Subway-deild kvenna klukkan 19.10. Subway-deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Vals og Fjölnis í Subway-deild kvenna á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 14.50 er leikur Bayern München og Olympiacos í 8-liða úrslitum UEFA Youth League á dagskrá. Um er að ræða Meistaradeild Evrópu fyrir U-19 ára lið. Klukkan 16.50 er komið að viðureign Nantes og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með U-19 ára liði FCK. Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Emirates í Lundúnum þar sem Arsenal mætir Porto. Gestirnir frá Portúgal leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá Katalóníu þar sem Börsungar mæta Napolí. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 23.05 er leikur Carolina Hurricanes og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 er Áskorendamótið í Counter Strike á dagskrá. Subway-deildin Þór Akureyri og Snæfell mætast í Subway-deild kvenna klukkan 19.10. Subway-deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Vals og Fjölnis í Subway-deild kvenna á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira