Sunneva þurfti að vera vakandi í aðgerð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. mars 2024 10:45 Sunneva var opinská með kvíðan sem hún upplifði fyrir aðgerð. Nú er hún að jafna sig. Sunneva Einarsdóttir, einn liðsmanna LXS-hópsins og samfélagsmiðlastjarna, er að jafna sig eftir aðgerð á fótum. Hún var ekki svæfð á meðan aðgerð stóð og segist lítið hafa náð að sofa nóttina áður. Sunneva opnar sig upp á gátt um málið á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar útskýrir hún að hún þurfi á aðgerð að halda á báðum löppum, vegna þess að hún er með svokallaða litlutáarskekkju (e. bunions). Sunneva ræðir málið á fræðandi og opinskáan hátt. „Þetta er búið að valda mér svo mikilum sársauka að ég get ekki verið í skóm lengur, ég get ekki einu sinni verið í Crocs án þess að meiða mig. Þetta er búið að vera að versna sjúklega hratt seinustu mánuði,“ segir Sunneva á einlægum nótum á miðlinum. „Ég er samt búin að tala um þetta í þrjú, fjögur ár að ég verði að fara í þessa aðgerð en nú er þetta orðið nauðsynlegt, af því að þetta er orðið það vont að ristin á mér alltaf orðin blá bólgin eftir langan dag í skóm.“ Var vakandi í aðgerðinni Hún segir að morguninn fyrir aðgerð hafi hún farið í langa og góða sturtu. Hún hafi hugað vel að húðinni. „Það er mjög mikilvægt að vera allavegana með gott skincare,“ segir Sunneva sem var grátbólgin eftir svefnlausa nótt. Sunneva var vakandi á meðan aðgerðinni stóð sem henni þótti ógnvekjandi tilhugsun. „Ég þarf að vera fokking vakandi á meðan þeir skera beinin mín í sundur,“ segir Sunneva sem mætti með heyrnatól til að loka á umhverfishljóðin. @sunnevaeinars örugglega mest vulnerable vlog sem ég hef tekið, viljiði part.2? original sound - Sunneva Einars @sunnevaeinars Part.2 allir að kommenta þætti/myndir I need it original sound - Sunneva Einars Ástin og lífið Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
Sunneva opnar sig upp á gátt um málið á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar útskýrir hún að hún þurfi á aðgerð að halda á báðum löppum, vegna þess að hún er með svokallaða litlutáarskekkju (e. bunions). Sunneva ræðir málið á fræðandi og opinskáan hátt. „Þetta er búið að valda mér svo mikilum sársauka að ég get ekki verið í skóm lengur, ég get ekki einu sinni verið í Crocs án þess að meiða mig. Þetta er búið að vera að versna sjúklega hratt seinustu mánuði,“ segir Sunneva á einlægum nótum á miðlinum. „Ég er samt búin að tala um þetta í þrjú, fjögur ár að ég verði að fara í þessa aðgerð en nú er þetta orðið nauðsynlegt, af því að þetta er orðið það vont að ristin á mér alltaf orðin blá bólgin eftir langan dag í skóm.“ Var vakandi í aðgerðinni Hún segir að morguninn fyrir aðgerð hafi hún farið í langa og góða sturtu. Hún hafi hugað vel að húðinni. „Það er mjög mikilvægt að vera allavegana með gott skincare,“ segir Sunneva sem var grátbólgin eftir svefnlausa nótt. Sunneva var vakandi á meðan aðgerðinni stóð sem henni þótti ógnvekjandi tilhugsun. „Ég þarf að vera fokking vakandi á meðan þeir skera beinin mín í sundur,“ segir Sunneva sem mætti með heyrnatól til að loka á umhverfishljóðin. @sunnevaeinars örugglega mest vulnerable vlog sem ég hef tekið, viljiði part.2? original sound - Sunneva Einars @sunnevaeinars Part.2 allir að kommenta þætti/myndir I need it original sound - Sunneva Einars
Ástin og lífið Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira