Telur ólíklegt að hraunið nái að Suðurstrandarvegi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 17. mars 2024 16:59 Jón Haukur hefur staðið vaktina í síendurteknum jarðhræringum á Reykjanesskaga. Myndin var tekin þegar gaus í desember á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Verkfræðingur hjá Eflu segir ólíklegt að hraunrennsli nái að Suðurstrandavegi og út í sjó. Aðeins voru um 150 metrar í að hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi næði að hitaveitulögn, en rennslið virðist hafa stöðvast. „Hraunið var svo tillitsamt að stoppa hérna rétt fyrir ofan Svartsengislínuna og Njarðvíkuræðina,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá Eflu. Hann ræddi við Kristján Má Unnarsson fréttamann á Reykjanesi fyrir stundu. Jón Haukur segir að aðeins hafi verið um 150 til 200 metrar þar til hraunbreiðan færi yfir Njarðvíkuræðina líkt og gerðist í síðasta gosi í febrúar. „En hún var öll orðin jörðuð og frágengin, þannig að í raun og veru höfðum við ekkert miklar áhyggjur af henni því það var búið að verja hana.“ Telur að Suðurstrandavegur sleppi Jón Haukur segir að ekki hafi orðið vart við hreyfingu á hrauninu síðan í morgun og því megi segja að innviðir í Svartsengi hafi alveg sloppið við skemmdir, að frátöldum Grindavíkurvegi. Ekkert sé því til fyrirstöðu að gera annan bráðabirgðaveg yfir hraunið fljótlega, líkt og gert var eftir síðasta gos. Enn er nokkur óvissa um hrauntunguna sem rennur í átt að Suðurstrandarvegi en Jón Þór hefur ekki miklar áhyggjur af því. „Það mjakast mjög rólega þar. Að öllu óbreyttu er langlíklegast að það sleppi bara alveg.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
„Hraunið var svo tillitsamt að stoppa hérna rétt fyrir ofan Svartsengislínuna og Njarðvíkuræðina,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá Eflu. Hann ræddi við Kristján Má Unnarsson fréttamann á Reykjanesi fyrir stundu. Jón Haukur segir að aðeins hafi verið um 150 til 200 metrar þar til hraunbreiðan færi yfir Njarðvíkuræðina líkt og gerðist í síðasta gosi í febrúar. „En hún var öll orðin jörðuð og frágengin, þannig að í raun og veru höfðum við ekkert miklar áhyggjur af henni því það var búið að verja hana.“ Telur að Suðurstrandavegur sleppi Jón Haukur segir að ekki hafi orðið vart við hreyfingu á hrauninu síðan í morgun og því megi segja að innviðir í Svartsengi hafi alveg sloppið við skemmdir, að frátöldum Grindavíkurvegi. Ekkert sé því til fyrirstöðu að gera annan bráðabirgðaveg yfir hraunið fljótlega, líkt og gert var eftir síðasta gos. Enn er nokkur óvissa um hrauntunguna sem rennur í átt að Suðurstrandarvegi en Jón Þór hefur ekki miklar áhyggjur af því. „Það mjakast mjög rólega þar. Að öllu óbreyttu er langlíklegast að það sleppi bara alveg.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira