Dreifa smokkum meðal íþróttafólksins á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 16:01 Enginn ætti að vera í vandræðum með finna smokka í Ólympíuþorpinu í sumar. Getty/Gerardo Vieyra Það verður engin tveggja metra regla viðhöfð lengur þegar Ólympíuleikarnir verða haldnir í París í sumar. Sóttvarnarreglur voru strangar á síðustu leikum í Tókýó sem fóru fram í miðjum kórónuveirufaraldrinum. Nú má íþróttafólkið blanda geði og það hefur enginn áhyggjur lengur af því að hann sé að smitast. Það er af kórónuveirunni. Mótshaldarar ætla hins vegar að hjálpa íþróttafólkinu að forðast kynsjúkdóma og annað slíkt en það er löngu vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu. Frakkar ætla því að taka á móti íþróttafólkinu með því að gefa þeim þrjú hundruð þúsund smokka. Það verða um níu þúsund manns í Ólympíuþorpinu þessar rúmur tvær vikur sem leikarnir fara fram og þetta eru því um það bil tveir smokkar á mann á hverjum degi. Ólympíuþorpið er jafnstórt og sjötíu fótboltavellir eða um 35 hektarar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Sóttvarnarreglur voru strangar á síðustu leikum í Tókýó sem fóru fram í miðjum kórónuveirufaraldrinum. Nú má íþróttafólkið blanda geði og það hefur enginn áhyggjur lengur af því að hann sé að smitast. Það er af kórónuveirunni. Mótshaldarar ætla hins vegar að hjálpa íþróttafólkinu að forðast kynsjúkdóma og annað slíkt en það er löngu vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu. Frakkar ætla því að taka á móti íþróttafólkinu með því að gefa þeim þrjú hundruð þúsund smokka. Það verða um níu þúsund manns í Ólympíuþorpinu þessar rúmur tvær vikur sem leikarnir fara fram og þetta eru því um það bil tveir smokkar á mann á hverjum degi. Ólympíuþorpið er jafnstórt og sjötíu fótboltavellir eða um 35 hektarar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00