Fóbían – Íslam og kvennakúgun Sverrir Agnarsson skrifar 21. mars 2024 14:00 Ég hef í tilefni Ramadan birt nokkur innlegg til að svara endurnýjuðum krafti í Íslamfóbíunni sem hefur gosið upp sem einhversskonar rök fyrir og skilningur á það sé hið besta mál að drepa og svelta tugþúsundir Palestínumanna og mest konur og börn. Ég hef nú í mars skrifað um meinta stríðsáráttu múslíma og barnaníð og Sharía en nú er komið viðhorfi og meðferð kvenna en samkvæmt fóbíunni gefur Kóranversið 4:34 körlum leyfi til að berja konur sínar að vild og sérstaklega ef þær eru ekki í skapi fyrir kynmök. Ég hef lengi vilja gera athugasemdir við skilning fóbanna á þessu versi en málið er fókið málfræðilega sem og merkingarlega en hér er tilraun til að koma því á framfæri. Höfum á hreinu að samanborið við Latínu og grísku eru semítsku málin miklu óræðari og túlkanir og merking háðari samhenginu en í okkar vestrænu tungumálum. Vers 4:34 í þýðingu Muhammad Asad: "MEN SHALL take full care of women with the bounties which God has bestowed more abundantly on the former than on the latter and with what they may spend out of their possessions. And the righteous women are the truly devout ones, who guard the intimacy which God has [ordained to be] guarded. And as for those women whose ill-will you have reason to fear, admonish them [first]; then leave them alone in bed; then beat them; and if thereupon they pay you heed, do not seek to harm them. Behold, God is indeed most high, great!" Versi 4:34 er oft snúið upp í andstæðu sína og sagt gefa múslímskum körlum leyfi til að berja konur sínar að vild, drottna yfir þeim með sérstöku leyfi Guðs og krefjast skilyrðislausar hlýðni. En það þarf ekki að lesa þetta vers djúpt, jafnvel ónákvæmar og illkvittnar þýðingar, til að sjá að hér er fjallað um ferli, ferli sem felst í að: Finna að við og ræða málin Hætta að deila sæng Daraba, sem ég skýri hér að neðan. Tökum eftir, að eftir deilur án niðurstöðu, á að hættta að deila sæng, þannig að þriðja stigið er ekki mögulegt fyrir en eftir sólarhring a.m.k.. Ferlið er því vísir að nútíma skilnaði að borði og sæng með sáttatilraunum og er hluti af þeirri jákvæðu byltingu sem Islam var á stöðu kvenna á sínum tíma. Það sem sagt ekki merkingin að karl lemji konu sem neitar að vaska upp eða af öðru merkilegra tilefni. Það eru þrjú lykilhugtök í þessu versi og hér eru hugleiðingar um þau og skýringar: 1) Qawwam, hugtakið „qawwam“ kemur af qa’im ("ábyrgur fyrir") og er áherslu atviksorð. Þannig er t.d samkvæmt Muhammad Asad „qama ala l-mar’ah“ best þýtt sem „HANN TÓK AÐ SÉR ÁBYRGÐ Á FRAMFÆRSLU“ . Það er af og frá eins og illkvitnar þýðingar og/eða skýringar reyna að hægt sé að leggja þá merkingu í „Qawwam“ að karl sé konu æðri. 2) Qanitatun, oft þýtt sem hlýðin (enska obidient/devout) en það er ekki tengt karlinum heldur Guði. „Qanitatun“ er af rótinni „na qa ta“ og kemur fyrir allmörgunm sinnum í Kóraninu og þýðir alltaf hlýðinn Guði, og er best þýtt sem guðrækinn (enska devout). Orðið er t.d. notað um Maríu þegar hún er ung og áður en hún verður móðir, hún hlýddi en var ógift. Karlrembur allra tíma hafa augljóslega viljað þýða þetta sem skilyrðislausa hlýðni við eiginmann en það viðhorf var umdeilt líka hér áður fyrr og er nú á hröðu undanhaldi. 3) Daraba, slá (enska -hit)" er því miður nokkuð algeng þýðing á arabíska orðinu ”daraba” sem getur þýtt ”að danga í” „snerta á táknrænan hátt en EKKI lemja eða berja. Orðið daraba kemur fyrir 17 sinnum í Kóraninum og er notað til að tjá hugtök eins og ”aðskilja”, ”fjarlægð”, ”yfirgefa” og ”leiða hjá sér” „kjúfa“ og LEIÐIR ÞVÍ HUGANN AÐ SKILNAÐI. Þýðingin "slá" (hit) er skilyrt og allir helstu kennimenn sem skilja það þannig t.d. Tabari og Razi sem oftast eru íhaldsamir - taka fram að við þann verknað væri þá vasaklútur eða tannbursti (siwak) eina leyfilega verkfærið. Daraba er t.d.notað í Kóraninum til að lýsa þegar Móses klauf jörðina og upp spruttu 12 árkvíslir fyrir 12 ættflokka gyðinga. Lamdi hann eða barði jörðina með staf sínum eða var þetta táknræn snerting sem opnaði farveg 12 árkvísla? Er ekki inntakið að "kljúfa jörðina" (aðskilja) en ekki "lemja" jörðina? Svo má taka umræðuna yfir í táknmál og pæla í hvað var það sem Móses gerði í raun, ég er ekki mikið fyrir bókstaflega skilning á þessum sögnum fremur en lýsingum á himnaríki og víti. Öll noktun orðsins dharaba í Kóraninum er notuð í tákrænni merkingu. Við þetta má bæta að Muhammand sagði í vel studdri hadith að sá væri bestur múslíminn sem bestur væri við konuna sína og helsti boðskapurinnn í því sem kallað er lokaræða hans í Mekka er ströng útskúfun á kvennakúgun og þjóðernisrembingi. Það er allt í lagi að aðeins pæla í hlutunum áður en hrapað er að ályktunum. Höfundur er ráðgjafi í fjölmiðlagreiningum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Trúmál Mest lesið Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sjálfskaparvíti Samfylkingar og Viðreisnar Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun Er heilbrigði besta lausnin? Lukka Pálsdóttir Skoðun Baráttan um Ísland og sjálfstæði þjóðar Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Alvöru aðgerðir í húsnæðismálum – x við V Svandís Svavarsdóttir Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þess vegna er ég á lista VG í Suðurkjördæmi Þorsteinn Ólafsson skrifar Skoðun Svínsleg mismunun gagnvart eldra fólki Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Hverjir myrða konur? Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Það sé ykkur til fæðu“ - hugleiðing um jólamat Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Ferðafrelsið er dýrmætt Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson skrifar Skoðun Mannúðleg innflytjendastefna Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er vandamálið á húsnæðismarkaðinum og hvernig leysum við það Ómar Ingþórsson skrifar Skoðun Er heilbrigði besta lausnin? Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti Samfylkingar og Viðreisnar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Evrópudagur sjúkraliða Sandra B. Franks skrifar Skoðun Baráttan um Ísland og sjálfstæði þjóðar Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Alvöru aðgerðir í húsnæðismálum – x við V Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir skrifar Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Af hverju kýs ég Samfylkinguna? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Uppeldi, færni til framtíðar - fór í skúffu stjórnvalda! Una María Óskarsdóttir skrifar Skoðun Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hvar eru málefni barna og ungs fólks? Gunnar E. Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Þetta með verðgildin Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar Skoðun Ég á ‘etta, ég má ‘etta Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Viljum við sósíalisma? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson skrifar Skoðun Rjúfum kyrrstöðu í vegaframkvæmdum um allt land G.Svana Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsa bænda Unnur Rán Reynisdóttir,Arnar Páll Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Ég hef í tilefni Ramadan birt nokkur innlegg til að svara endurnýjuðum krafti í Íslamfóbíunni sem hefur gosið upp sem einhversskonar rök fyrir og skilningur á það sé hið besta mál að drepa og svelta tugþúsundir Palestínumanna og mest konur og börn. Ég hef nú í mars skrifað um meinta stríðsáráttu múslíma og barnaníð og Sharía en nú er komið viðhorfi og meðferð kvenna en samkvæmt fóbíunni gefur Kóranversið 4:34 körlum leyfi til að berja konur sínar að vild og sérstaklega ef þær eru ekki í skapi fyrir kynmök. Ég hef lengi vilja gera athugasemdir við skilning fóbanna á þessu versi en málið er fókið málfræðilega sem og merkingarlega en hér er tilraun til að koma því á framfæri. Höfum á hreinu að samanborið við Latínu og grísku eru semítsku málin miklu óræðari og túlkanir og merking háðari samhenginu en í okkar vestrænu tungumálum. Vers 4:34 í þýðingu Muhammad Asad: "MEN SHALL take full care of women with the bounties which God has bestowed more abundantly on the former than on the latter and with what they may spend out of their possessions. And the righteous women are the truly devout ones, who guard the intimacy which God has [ordained to be] guarded. And as for those women whose ill-will you have reason to fear, admonish them [first]; then leave them alone in bed; then beat them; and if thereupon they pay you heed, do not seek to harm them. Behold, God is indeed most high, great!" Versi 4:34 er oft snúið upp í andstæðu sína og sagt gefa múslímskum körlum leyfi til að berja konur sínar að vild, drottna yfir þeim með sérstöku leyfi Guðs og krefjast skilyrðislausar hlýðni. En það þarf ekki að lesa þetta vers djúpt, jafnvel ónákvæmar og illkvittnar þýðingar, til að sjá að hér er fjallað um ferli, ferli sem felst í að: Finna að við og ræða málin Hætta að deila sæng Daraba, sem ég skýri hér að neðan. Tökum eftir, að eftir deilur án niðurstöðu, á að hættta að deila sæng, þannig að þriðja stigið er ekki mögulegt fyrir en eftir sólarhring a.m.k.. Ferlið er því vísir að nútíma skilnaði að borði og sæng með sáttatilraunum og er hluti af þeirri jákvæðu byltingu sem Islam var á stöðu kvenna á sínum tíma. Það sem sagt ekki merkingin að karl lemji konu sem neitar að vaska upp eða af öðru merkilegra tilefni. Það eru þrjú lykilhugtök í þessu versi og hér eru hugleiðingar um þau og skýringar: 1) Qawwam, hugtakið „qawwam“ kemur af qa’im ("ábyrgur fyrir") og er áherslu atviksorð. Þannig er t.d samkvæmt Muhammad Asad „qama ala l-mar’ah“ best þýtt sem „HANN TÓK AÐ SÉR ÁBYRGÐ Á FRAMFÆRSLU“ . Það er af og frá eins og illkvitnar þýðingar og/eða skýringar reyna að hægt sé að leggja þá merkingu í „Qawwam“ að karl sé konu æðri. 2) Qanitatun, oft þýtt sem hlýðin (enska obidient/devout) en það er ekki tengt karlinum heldur Guði. „Qanitatun“ er af rótinni „na qa ta“ og kemur fyrir allmörgunm sinnum í Kóraninu og þýðir alltaf hlýðinn Guði, og er best þýtt sem guðrækinn (enska devout). Orðið er t.d. notað um Maríu þegar hún er ung og áður en hún verður móðir, hún hlýddi en var ógift. Karlrembur allra tíma hafa augljóslega viljað þýða þetta sem skilyrðislausa hlýðni við eiginmann en það viðhorf var umdeilt líka hér áður fyrr og er nú á hröðu undanhaldi. 3) Daraba, slá (enska -hit)" er því miður nokkuð algeng þýðing á arabíska orðinu ”daraba” sem getur þýtt ”að danga í” „snerta á táknrænan hátt en EKKI lemja eða berja. Orðið daraba kemur fyrir 17 sinnum í Kóraninum og er notað til að tjá hugtök eins og ”aðskilja”, ”fjarlægð”, ”yfirgefa” og ”leiða hjá sér” „kjúfa“ og LEIÐIR ÞVÍ HUGANN AÐ SKILNAÐI. Þýðingin "slá" (hit) er skilyrt og allir helstu kennimenn sem skilja það þannig t.d. Tabari og Razi sem oftast eru íhaldsamir - taka fram að við þann verknað væri þá vasaklútur eða tannbursti (siwak) eina leyfilega verkfærið. Daraba er t.d.notað í Kóraninum til að lýsa þegar Móses klauf jörðina og upp spruttu 12 árkvíslir fyrir 12 ættflokka gyðinga. Lamdi hann eða barði jörðina með staf sínum eða var þetta táknræn snerting sem opnaði farveg 12 árkvísla? Er ekki inntakið að "kljúfa jörðina" (aðskilja) en ekki "lemja" jörðina? Svo má taka umræðuna yfir í táknmál og pæla í hvað var það sem Móses gerði í raun, ég er ekki mikið fyrir bókstaflega skilning á þessum sögnum fremur en lýsingum á himnaríki og víti. Öll noktun orðsins dharaba í Kóraninum er notuð í tákrænni merkingu. Við þetta má bæta að Muhammand sagði í vel studdri hadith að sá væri bestur múslíminn sem bestur væri við konuna sína og helsti boðskapurinnn í því sem kallað er lokaræða hans í Mekka er ströng útskúfun á kvennakúgun og þjóðernisrembingi. Það er allt í lagi að aðeins pæla í hlutunum áður en hrapað er að ályktunum. Höfundur er ráðgjafi í fjölmiðlagreiningum.
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun
Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir skrifar
Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson skrifar
Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar
Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar
Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson skrifar
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun