Albert í hóp með Van Nistelrooy og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 16:31 Albert Guðmundsson fagnar einu marka sinna í Búdapest í gær. Getty/David Balogh Albert Guðmundsson komst í fámennan hóp þegar hann skoraði þrennu á móti Ísrael í umspilinu um laust sæti á EM í sumar. Albert varð aðeins annar leikmaðurinn í sögunni til þess að skora þrennu í umspili fyrir Evrópumót karla í fótbolta. Van Nistelrooy var sá fyrsti til að skora þrennu á þessu sviði þegar hann skoraði þrennu fyrir hollenska landsliðið í 6-0 sigri á Skotlandi árið 2003. Þrennan kom í seinni leik liðanna eftir að Skotar unnu fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Þegar þjóðirnar mættust á Amsterdam Arena þá komust Hollendingar í 2-0 eftir hálftíma og Van Nistelrooy skoraði síðan þrennu frá 37. til 67. mínútu leiksins. Cristiano Ronaldo hefur einnig skorað þrennu í umspilsleik en það var í umspili fyrir heimsmeistaramótið. Ronaldo skoraði þá þrennu í 3-2 sigri á Svíum á vinavöllum í seinni leik liðanna 19. nóvember 2013 en hann hafði skorað eina markið í 1-0 sigri í fyrri leiknum. View this post on Instagram A post shared by Savoir Sport (@savoirsport) Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Albert varð aðeins annar leikmaðurinn í sögunni til þess að skora þrennu í umspili fyrir Evrópumót karla í fótbolta. Van Nistelrooy var sá fyrsti til að skora þrennu á þessu sviði þegar hann skoraði þrennu fyrir hollenska landsliðið í 6-0 sigri á Skotlandi árið 2003. Þrennan kom í seinni leik liðanna eftir að Skotar unnu fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Þegar þjóðirnar mættust á Amsterdam Arena þá komust Hollendingar í 2-0 eftir hálftíma og Van Nistelrooy skoraði síðan þrennu frá 37. til 67. mínútu leiksins. Cristiano Ronaldo hefur einnig skorað þrennu í umspilsleik en það var í umspili fyrir heimsmeistaramótið. Ronaldo skoraði þá þrennu í 3-2 sigri á Svíum á vinavöllum í seinni leik liðanna 19. nóvember 2013 en hann hafði skorað eina markið í 1-0 sigri í fyrri leiknum. View this post on Instagram A post shared by Savoir Sport (@savoirsport) Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira