Brasilíska goðsögnin að missa húsið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 14:00 Cafu er stórskuldugur maður og hann virðist vera að missa húsið sitt sem er af glæsilegri gerðinni. Getty/ Sebastian Gollnow Útlitið er ekki gott hjá hinni 53 ára gömlu brasilísku fótboltagoðsögn Cafu. Peningavandræði hans eru að ná nýjum hæðum. Cafu er síðasti Brasilíumaðurinn til að lyfta heimsbikarnum og hann spilaði þrjá úrslitaleiki í röð á HM frá 1994 til 2002 sem er einstakt. Cafu átti magnaðan feril, stærsta hluta hans með ítölsku félögunum Roma og AC Milan. Hann setti skóna upp á hillu árið 2008 eftir 142 landsleiki sem er leikjamet. Líf hans eftir fótboltann hefur ekki gengið nógu vel. Nú sextán árum síðar er Cafu orðinn stórskuldugur maður. Það lítur út fyrir að hann sé að missa einbýlishús hans í Barueri í São Paulo fylki í Brasilíu. Húsið hans verður boðið upp 4. apríl næstkomandi. Cafu hefur reynt með hjálp lögfræðinga sinna að koma í veg fyrir söluna en tapaði málinu fyrir dómstólum. Húsið verður því boðið upp en það er talið vera 7,4 milljónir evra virði eða meira en milljarður íslenskra króna. Cafu hefur safnað upp skuldum fyrir 1,8 milljónir evra, auk veðlána í eignum og stór hluti söluverðsins verður því notað til að greiða upp skuldir hans. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Brasilía Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira
Cafu er síðasti Brasilíumaðurinn til að lyfta heimsbikarnum og hann spilaði þrjá úrslitaleiki í röð á HM frá 1994 til 2002 sem er einstakt. Cafu átti magnaðan feril, stærsta hluta hans með ítölsku félögunum Roma og AC Milan. Hann setti skóna upp á hillu árið 2008 eftir 142 landsleiki sem er leikjamet. Líf hans eftir fótboltann hefur ekki gengið nógu vel. Nú sextán árum síðar er Cafu orðinn stórskuldugur maður. Það lítur út fyrir að hann sé að missa einbýlishús hans í Barueri í São Paulo fylki í Brasilíu. Húsið hans verður boðið upp 4. apríl næstkomandi. Cafu hefur reynt með hjálp lögfræðinga sinna að koma í veg fyrir söluna en tapaði málinu fyrir dómstólum. Húsið verður því boðið upp en það er talið vera 7,4 milljónir evra virði eða meira en milljarður íslenskra króna. Cafu hefur safnað upp skuldum fyrir 1,8 milljónir evra, auk veðlána í eignum og stór hluti söluverðsins verður því notað til að greiða upp skuldir hans. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Brasilía Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira