Settur í embætti héraðsdómara Atli Ísleifsson skrifar 5. apríl 2024 11:32 Sindri M. Stephensen. Stjr Dómsmálaráðherra hefur sett Sindra M. Stephensen í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá og með 4. apríl 2024 til og með 28. febrúar 2029. Frá þessu segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Tvær umsóknir bárust um embættið og mat dómnefnd Sindra hæfastan. Auk Sindra sótti Sólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómara, um stöðuna. Í tilkynningunni kemur fram að Sindri hafi lokið BA-prófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2012 og meistaraprófi í lögfræði við sama skóla árið 2014. „Hann lauk jafnframt mag.jur. gráðu frá Oxford háskóla 2017 og diplómagráðu í opinberri stjórnsýslu frá stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands árið 2019. Hann öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi á árinu 2015 og hlaut alþjóðlega vottun frá International Association of Privacy Professionals árið 2018. Að loknu laganámi starfaði hann meðal annars sem löglærður fulltrúi og síðar lögmaður á lögmannsstofu og sem aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinn. Þá hefur hann sinnt kennslu á háskólastigi um nokkurra ára bil, ritað tvær fræðibækur á sviði lögfræði og fjölda ritrýndra greina og bókakafla, ýmist einn eða með öðrum. Hann hefur flutt fyrirlestra og erindi um lögfræðileg efni, starfað sem ritari stjórnsýslunefndar, átt sæti sem aðal- eða varamaður í nefndum af því tagi og verið settur varadómari í máli við héraðsdómstól. Þá sat Sindri í þriggja manna nefnd sem samdi nýjar réttarfarsreglur fyrir EFTA-dómstólinn 2017-2019, hefur setið í ritnefnd og sinnt ritstjórastörfum, verið forstöðumaður Réttarfarsstofnunar Háskólans í Reykjavík, setið í stjórn Hins norræna félags um réttarfar og átt sæti í sérfræðingahópi Þjóðaröryggisráðs,“ segir í tilkynningunni. Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Frá þessu segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Tvær umsóknir bárust um embættið og mat dómnefnd Sindra hæfastan. Auk Sindra sótti Sólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómara, um stöðuna. Í tilkynningunni kemur fram að Sindri hafi lokið BA-prófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2012 og meistaraprófi í lögfræði við sama skóla árið 2014. „Hann lauk jafnframt mag.jur. gráðu frá Oxford háskóla 2017 og diplómagráðu í opinberri stjórnsýslu frá stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands árið 2019. Hann öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi á árinu 2015 og hlaut alþjóðlega vottun frá International Association of Privacy Professionals árið 2018. Að loknu laganámi starfaði hann meðal annars sem löglærður fulltrúi og síðar lögmaður á lögmannsstofu og sem aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinn. Þá hefur hann sinnt kennslu á háskólastigi um nokkurra ára bil, ritað tvær fræðibækur á sviði lögfræði og fjölda ritrýndra greina og bókakafla, ýmist einn eða með öðrum. Hann hefur flutt fyrirlestra og erindi um lögfræðileg efni, starfað sem ritari stjórnsýslunefndar, átt sæti sem aðal- eða varamaður í nefndum af því tagi og verið settur varadómari í máli við héraðsdómstól. Þá sat Sindri í þriggja manna nefnd sem samdi nýjar réttarfarsreglur fyrir EFTA-dómstólinn 2017-2019, hefur setið í ritnefnd og sinnt ritstjórastörfum, verið forstöðumaður Réttarfarsstofnunar Háskólans í Reykjavík, setið í stjórn Hins norræna félags um réttarfar og átt sæti í sérfræðingahópi Þjóðaröryggisráðs,“ segir í tilkynningunni.
Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira