Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 09:30 Rodrygo og Vinicius Junior fagna marki þess fyrrnefnda fyrir Real Madrid á móti Manchester City á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. AP/Manu Fernandez Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. Þetta voru fyrri leikir liðanna og ef marka má skemmtunina í gær þá má enginn missa af seinni leikjunum sem fara fram strax í næstu viku. Báðir leikir enduðu með jafntefli en buðu upp á samtals tíu mörk og mörg þeirra voru alveg stórglæsileg. Manchester City og Real Madrid komust bæði yfir í leik liðanna á Santiago Bernabeu en urðu að lokum að sættast á 3-3 jafntefli í stórkostlegum leik. Bernardo Silva skoraði beint úr aukaspyrnu í upphafi leiks en hin mörk Manchester City skoruðu Phil Foden og Josko Gvardiol. Öll mörkin komu með skotum fyrir utan teig. Fyrsta mark Real Madrid var sjálfsmark hjá Ruben Dias en hin mörkin skoruðu þeir Rodrygo og Federico Valverde. Mark Valverde með viðstöðulausu skoti var frábært. Arsenal og Bayern München komust líka bæði yfir í sínum leik. Arsenal í 1-0 og Bayern í 2-1 en lokatölurnar urðu 2-2. Bukayo Saka og Leandro Trossard skoruðu fyrir Arsenal en þeir Serge Gnabry og Harry Kane fyrir Bæjara. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Manchester City Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Bayern Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Sjá meira
Þetta voru fyrri leikir liðanna og ef marka má skemmtunina í gær þá má enginn missa af seinni leikjunum sem fara fram strax í næstu viku. Báðir leikir enduðu með jafntefli en buðu upp á samtals tíu mörk og mörg þeirra voru alveg stórglæsileg. Manchester City og Real Madrid komust bæði yfir í leik liðanna á Santiago Bernabeu en urðu að lokum að sættast á 3-3 jafntefli í stórkostlegum leik. Bernardo Silva skoraði beint úr aukaspyrnu í upphafi leiks en hin mörk Manchester City skoruðu Phil Foden og Josko Gvardiol. Öll mörkin komu með skotum fyrir utan teig. Fyrsta mark Real Madrid var sjálfsmark hjá Ruben Dias en hin mörkin skoruðu þeir Rodrygo og Federico Valverde. Mark Valverde með viðstöðulausu skoti var frábært. Arsenal og Bayern München komust líka bæði yfir í sínum leik. Arsenal í 1-0 og Bayern í 2-1 en lokatölurnar urðu 2-2. Bukayo Saka og Leandro Trossard skoruðu fyrir Arsenal en þeir Serge Gnabry og Harry Kane fyrir Bæjara. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Manchester City Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Bayern
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Sjá meira