Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 15:18 Tindastóll er ríkjandi Íslandsmeistari eftir sigur á Val í oddaleik 18. maí í fyrra. Vísir/Hulda Margrét Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Síðasta úrslitakeppni karlakörfunnar sló öll met í vinsældum þar sem Tindastólsmenn urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið í sögu félagsins eftir sigur í æsispennandi oddaleik á móti Val á Hlíðarenda. Í kvöld byrjar fjörið aftur og það bíða margir spenntir. Átta liða úrslit Subway deildar karla fara af stað í kvöld, miðvikudaginn 10. apríl, með tveim viðureignum og svo fara seinni tvær fram á morgun fimmtudaginn 11. apríl. Í kvöld mætast liðin í 1. og 8. sæti, Valur og Höttur, og svo liðin í 4. og 5. sæti eða Njarðvík og Þór Þorlákshöfn. Á morgun mætast síðan liðin í 2. og 7. sæti, Grindavík og Tindastóll, og svo liðin í 3. og 6. sæti, Keflavík og Álftanes. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2. Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskránna í átta liða úrslitunum. Gert er ráð fyrir að undanúrslit hefjist mánudaginn 29. apríl og þriðjudaginn 30. apríl. Klárist allar viðureignir í þremur leikjum, þá verður horft til þess að hefja undanúrslit fyrr, ef kostur gefst að koma því fyrir í dagatali. Tímasetningar oddaleikja verða ákveðnar þegar fyrir liggur hvaða leikir, ef einhverjir, fara fram. Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf Subway-deild karla Valur Höttur UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Síðasta úrslitakeppni karlakörfunnar sló öll met í vinsældum þar sem Tindastólsmenn urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið í sögu félagsins eftir sigur í æsispennandi oddaleik á móti Val á Hlíðarenda. Í kvöld byrjar fjörið aftur og það bíða margir spenntir. Átta liða úrslit Subway deildar karla fara af stað í kvöld, miðvikudaginn 10. apríl, með tveim viðureignum og svo fara seinni tvær fram á morgun fimmtudaginn 11. apríl. Í kvöld mætast liðin í 1. og 8. sæti, Valur og Höttur, og svo liðin í 4. og 5. sæti eða Njarðvík og Þór Þorlákshöfn. Á morgun mætast síðan liðin í 2. og 7. sæti, Grindavík og Tindastóll, og svo liðin í 3. og 6. sæti, Keflavík og Álftanes. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2. Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskránna í átta liða úrslitunum. Gert er ráð fyrir að undanúrslit hefjist mánudaginn 29. apríl og þriðjudaginn 30. apríl. Klárist allar viðureignir í þremur leikjum, þá verður horft til þess að hefja undanúrslit fyrr, ef kostur gefst að koma því fyrir í dagatali. Tímasetningar oddaleikja verða ákveðnar þegar fyrir liggur hvaða leikir, ef einhverjir, fara fram. Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf
Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf
Subway-deild karla Valur Höttur UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira