Conor McGregor berst aftur í UFC Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 11:31 Conor McGregor og Michael Chandler, ásamt Dana White, við tökur á raunveruleikaþætti UFC. Þá grínuðust þeir með að berjast en nú er málið orðið alvara. Chris Unger/Zuffa LLC via Getty Images Conor McGregor mun snúa aftur í átthyrnda búrið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. Hann berst við Michael Chandler á UFC 303 í Las Vegas þann 29. júní. McGregor er auðvitað einn frægasti bardagakappi heims og var á sínum tíma tvíríkjandi meistari í létt- og fjaðurvigt en hann hefur aðeins unnið einn bardaga síðan þá og ekki barist síðan í júlí 2021. Þá tapaði McGregor tveimur bardögum í röð gegn Dustin Poirier og fótbraut sig. Orðrómar hafa lengi verið á sveimi að McGregor snúi aftur í búrið og berjist við Chandler. Þeir grínuðust með það í raunveruleikaþætti UFC fyrr í vetur þar sem þeir störfuðu sem þjálfarar. Dana White staðfesti bardagann svo eftir UFC 300 bardagakvöldið í Las Vegas í nótt. Dana White just finally announced Conor McGregor vs Michael Chandler 😱 pic.twitter.com/L3KzUtiSM4— Happy Punch (@HappyPunch) April 14, 2024 Michael Chandler er verðugur andstæðingur en vissulega kominn til ára sinna. 37 ára gamall með ferilskrá upp á 23 sigra og 8 töp. Hann tapaði eina titilbardaga ferilsins gegn Charles Oliveira. MMA Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
McGregor er auðvitað einn frægasti bardagakappi heims og var á sínum tíma tvíríkjandi meistari í létt- og fjaðurvigt en hann hefur aðeins unnið einn bardaga síðan þá og ekki barist síðan í júlí 2021. Þá tapaði McGregor tveimur bardögum í röð gegn Dustin Poirier og fótbraut sig. Orðrómar hafa lengi verið á sveimi að McGregor snúi aftur í búrið og berjist við Chandler. Þeir grínuðust með það í raunveruleikaþætti UFC fyrr í vetur þar sem þeir störfuðu sem þjálfarar. Dana White staðfesti bardagann svo eftir UFC 300 bardagakvöldið í Las Vegas í nótt. Dana White just finally announced Conor McGregor vs Michael Chandler 😱 pic.twitter.com/L3KzUtiSM4— Happy Punch (@HappyPunch) April 14, 2024 Michael Chandler er verðugur andstæðingur en vissulega kominn til ára sinna. 37 ára gamall með ferilskrá upp á 23 sigra og 8 töp. Hann tapaði eina titilbardaga ferilsins gegn Charles Oliveira.
MMA Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira