Græjaði kjúkling fyrir alla með því að klikka á víti Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2024 11:31 Boban Marjanovic með troðslu í leiknum gegn LA Clippers í gær. AP/Mark J. Terrill Serbinn Boban Marjanovic tryggði sínum gömlu stuðningsmönnum hjá Los Angeles Clippers frían kjúkling í gærkvöld, með því að klikka vísvitandi á vítaskoti. Marjanovic lék með Clippers 2018-2019 en í dag leikur þessi tröllvaxni miðherji með Houston Rockets. Í lokaumferð NBA-deildarinnar í gær var Houston 105-97 yfir þegar Marjanovic fékk tvö vítaskot. Hann klikkaði á fyrra skotinu og við það myndaðist mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna Clippers, því búið var að lofa þeim ókeypis kjúklingamáltíð ef tvö vítaskot mótherja í röð færu í súginn. Marjanovic áttaði sig á aðstæðum og benti Clippers-fólkinu á að það þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur, hann myndi græja málið. Seinna vítaskotið fór svo á hringinn og áhorfendur fögnuðu ákaft, og Marjanovic gaf skýrt til kynna að hann hefði ætlað sér að klikka. Boban missed his 2nd free throw on purpose so fans could win free chickenMan of the people @PatBevPod pic.twitter.com/sC8Lp3nTtv— Barstool Sports (@barstoolsports) April 15, 2024 Í útsendingunni frá leiknum mátti heyra lýsanda grípa þetta á lofti og segja: „Ahh! Hann gaf þeim kjúkling! Hann er maður fólksins! Hann gaf frían kjúkling!“ Þrátt fyrir að vítin hafi farið í súginn þá vann Houston leikinn, 116-105, og endaði tímabilið með 41 sigur og 41 tap. Fyrir leikinn var ljóst að liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Clippers enduðu í 4. sæti versturdeildarinnar, með 51 sigur og 31 tap, og mæta Dallas Mavericks í fyrsta einvígi sínu í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Marjanovic lék með Clippers 2018-2019 en í dag leikur þessi tröllvaxni miðherji með Houston Rockets. Í lokaumferð NBA-deildarinnar í gær var Houston 105-97 yfir þegar Marjanovic fékk tvö vítaskot. Hann klikkaði á fyrra skotinu og við það myndaðist mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna Clippers, því búið var að lofa þeim ókeypis kjúklingamáltíð ef tvö vítaskot mótherja í röð færu í súginn. Marjanovic áttaði sig á aðstæðum og benti Clippers-fólkinu á að það þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur, hann myndi græja málið. Seinna vítaskotið fór svo á hringinn og áhorfendur fögnuðu ákaft, og Marjanovic gaf skýrt til kynna að hann hefði ætlað sér að klikka. Boban missed his 2nd free throw on purpose so fans could win free chickenMan of the people @PatBevPod pic.twitter.com/sC8Lp3nTtv— Barstool Sports (@barstoolsports) April 15, 2024 Í útsendingunni frá leiknum mátti heyra lýsanda grípa þetta á lofti og segja: „Ahh! Hann gaf þeim kjúkling! Hann er maður fólksins! Hann gaf frían kjúkling!“ Þrátt fyrir að vítin hafi farið í súginn þá vann Houston leikinn, 116-105, og endaði tímabilið með 41 sigur og 41 tap. Fyrir leikinn var ljóst að liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Clippers enduðu í 4. sæti versturdeildarinnar, með 51 sigur og 31 tap, og mæta Dallas Mavericks í fyrsta einvígi sínu í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira