Fimmtán dagar á milli leikja í sama einvígi í Olís deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 12:30 Aron Pálmarsson og félagar í FH þurfa að klára einvígið á móti ÍBV í fjórum leikjum ætli þeir ekki að þurfa að bíða í rúmar tvær vikur á milli leikja fjögur og fimm. Vísir/Anton Handknattleikssamband Íslands hefur sett upp leikjadagskrá fyrir undanúrslit í úrslitakeppni Olís deildar karla og þar þurftu menn að leysa ákveðin vandamál. Í undanúrslitunum mætast deildarmeistarar FH og Íslandsmeistarar ÍBV annars vegar og Afturelding og bikarmeistarar Vals hins vegar. Valsmenn eru á sama tíma að keppa í undanúrslitum í Evrópukeppni og það flækir málið en líka sú staðreynd að það er landsleikjahlé í byrjun maí. Einvígi FH og ÍBV hefst 21. apríl en einvígi Aftureldingar og Vals hefst þremur dögum síðar. Fari þau bæði í oddaleik þá enda þau ekki fyrr en næstum því fjórum vikum síðar. Dragist þessi einvígi á langinn verður nefnilega að gera löng hlé á þeim vegna Evrópuleikja og landsleikja. Það er þannig fimmtán daga hlé á milli fjórða og fimmta leiks í einvígi FH og ÍBV. Fjórði leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum 2. maí en oddaleikurinn í Kaplakrika 17. maí. Það er einnig ellefu daga hlé á milli þriðja og fjórða leiks í einvígi Aftureldingar og Vals. Þriðji leikurinn fer fram í Mosfellsbænum 4. maí en fjórði leikurinn á Hlíðarenda 15. maí. Auðvitað geta bæði einvígin klárast áður en kemur að þessum hléum. Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur Olís-deild karla FH ÍBV Valur Afturelding Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Sjá meira
Í undanúrslitunum mætast deildarmeistarar FH og Íslandsmeistarar ÍBV annars vegar og Afturelding og bikarmeistarar Vals hins vegar. Valsmenn eru á sama tíma að keppa í undanúrslitum í Evrópukeppni og það flækir málið en líka sú staðreynd að það er landsleikjahlé í byrjun maí. Einvígi FH og ÍBV hefst 21. apríl en einvígi Aftureldingar og Vals hefst þremur dögum síðar. Fari þau bæði í oddaleik þá enda þau ekki fyrr en næstum því fjórum vikum síðar. Dragist þessi einvígi á langinn verður nefnilega að gera löng hlé á þeim vegna Evrópuleikja og landsleikja. Það er þannig fimmtán daga hlé á milli fjórða og fimmta leiks í einvígi FH og ÍBV. Fjórði leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum 2. maí en oddaleikurinn í Kaplakrika 17. maí. Það er einnig ellefu daga hlé á milli þriðja og fjórða leiks í einvígi Aftureldingar og Vals. Þriðji leikurinn fer fram í Mosfellsbænum 4. maí en fjórði leikurinn á Hlíðarenda 15. maí. Auðvitað geta bæði einvígin klárast áður en kemur að þessum hléum. Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur
Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur
Olís-deild karla FH ÍBV Valur Afturelding Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Sjá meira