Sería A örugg með fimm Meistaradeildarsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 12:30 Christian Pulisic fagnar marki með AC Milan en ítölsku félögin voru duglega að safna stigum í Evrópu á leiktíðinni. Getty/Giuseppe Cottini Ítalir fögnuðu ekki aðeins því í gær að Atalanta, Roma og Fiorentina komust áfram í undanúrslit Evrópukeppnanna. Góður árangur ítölsku félaganna hefur nú tryggt það að Sería A mun fá annað af bónussætunum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Fimm lið frá Ítalíu verða því í nýrri Meistaradeild en að þessu sinni taka 36 lið þátt. Ítölsku liðin eru með bestan árangur í Evrópukeppnunum á þessu tímabili og það skipti ekki máli að ekkert ítalskt félag komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Gengi ítalskra félaga var það gott í Evrópu í vetur en lið fá stig fyrir sigra og jafntefli og samanlagður heildarfjöldi stiga hjá liðum í hverju landi ræður síðan röðun þeirra á styrkleikalista UEFA. Serie A secures extra place in Champions LeagueSerie A will have five teams in the Champions League next season after it secured one of the two extra places for performance across the three European competitions this season.https://t.co/JhnsKVXpxM— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 18, 2024 Sætið hjá Ítölunum var tryggt eftir að fjögur af fimm enskum liðum í átta liða úrslitum Evrópukeppnanna duttu úr leik. Manchester City, Arsenal, Liverpool og West Ham sátu öll með sárt ennið og líklegast er núna að Þýskaland fái hitt aukasætið. Bayern München og Borussia Dortmund komust bæði áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar og Bayer Leverkusen sló West Ham út í gær. Þýskaland þarf aðeins tvo sigra eða einn sigur og tvö jafntefli í viðbót í undanúrslitaleikjunum til að tryggja sér endanlega sætið. Roma er eins og er í fimmta sætinu á Ítalíu en í sjötta sætinu er Atalanta. Þau eru bæði í undanúrslitum Evrópudeildarinnar og ef þau vinna hana þá hjálpa þau hinu liðinu inn í Meistaradeildina því Ítalía yrði þá með sex lið í henni á næstu leiktíð. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira
Góður árangur ítölsku félaganna hefur nú tryggt það að Sería A mun fá annað af bónussætunum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Fimm lið frá Ítalíu verða því í nýrri Meistaradeild en að þessu sinni taka 36 lið þátt. Ítölsku liðin eru með bestan árangur í Evrópukeppnunum á þessu tímabili og það skipti ekki máli að ekkert ítalskt félag komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Gengi ítalskra félaga var það gott í Evrópu í vetur en lið fá stig fyrir sigra og jafntefli og samanlagður heildarfjöldi stiga hjá liðum í hverju landi ræður síðan röðun þeirra á styrkleikalista UEFA. Serie A secures extra place in Champions LeagueSerie A will have five teams in the Champions League next season after it secured one of the two extra places for performance across the three European competitions this season.https://t.co/JhnsKVXpxM— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 18, 2024 Sætið hjá Ítölunum var tryggt eftir að fjögur af fimm enskum liðum í átta liða úrslitum Evrópukeppnanna duttu úr leik. Manchester City, Arsenal, Liverpool og West Ham sátu öll með sárt ennið og líklegast er núna að Þýskaland fái hitt aukasætið. Bayern München og Borussia Dortmund komust bæði áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar og Bayer Leverkusen sló West Ham út í gær. Þýskaland þarf aðeins tvo sigra eða einn sigur og tvö jafntefli í viðbót í undanúrslitaleikjunum til að tryggja sér endanlega sætið. Roma er eins og er í fimmta sætinu á Ítalíu en í sjötta sætinu er Atalanta. Þau eru bæði í undanúrslitum Evrópudeildarinnar og ef þau vinna hana þá hjálpa þau hinu liðinu inn í Meistaradeildina því Ítalía yrði þá með sex lið í henni á næstu leiktíð.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira