„Það var ekkert annað í hausnum á mér“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 26. apríl 2024 21:31 Elín Klara var öflug í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik. Haukar fengu víti þegar leiktíminn rann út í venjulegum leiktíma marki undir, annan leikinn í röð. Elín Klara tók vítið og skoraði af öryggi og kom leiknum í framlengingu þar sem Haukar höfðu betur, 28-25. Aðspurð út í spilamennsku liðsins hafði Elín Klara þetta að segja. „Mér fannst við eiga alveg smá inni, sérstaklega í fyrri hálfleik varnarlega. Við spiluðum samt mjög góða vörn svona undir lokin og í framlengingunni, frábær vörn. Ég er bara virkilega stolt af liðinu og bara frábær karakter hjá öllum. Þetta var bara geðveikt.“ Elín Klara fékk tveggja mínútna brottvísun í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Haukar voru á þessum tíma marki yfir og áttu eftir að vera manni færri stóran hluta þess sem eftir var af leiknum. Haukum tókst þó að halda marki sínu hreinu á þessum kafla. „Mér fannst það ekki vera tvær mínútur en svona er þetta bara stundum. Þetta leit kannski út fyrir að ég hafi farið í andlitið á henni, en ég hafði samt fulla trú á því að við myndum bara verjast, frábær vörn sérstaklega þarna einum færri.“ Þriðji leikurinn í þessu einvígi fer fram næsta miðvikudag. „Þetta verður erfiður leikur. Við erum ekki komnar með neitt. Maður þarf að vinna þrjá leiki og við þurfum bara að gíra okkur upp í næsta leik og næsti leikur verður virkilega erfiður.“ Aðspurð hvort hún vonaðist eftir því að fara á vítalínuna eftir að leiktíminn yrði runninn út í þeim leik, líkt og í síðustu tveimur leikjum, þá svaraði Elín Klara á þennan veg. „Við verðum að sjá til,“ sagði Elín Klara og hló. Olís-deild kvenna Haukar Fram Tengdar fréttir Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Sjá meira
Haukar fengu víti þegar leiktíminn rann út í venjulegum leiktíma marki undir, annan leikinn í röð. Elín Klara tók vítið og skoraði af öryggi og kom leiknum í framlengingu þar sem Haukar höfðu betur, 28-25. Aðspurð út í spilamennsku liðsins hafði Elín Klara þetta að segja. „Mér fannst við eiga alveg smá inni, sérstaklega í fyrri hálfleik varnarlega. Við spiluðum samt mjög góða vörn svona undir lokin og í framlengingunni, frábær vörn. Ég er bara virkilega stolt af liðinu og bara frábær karakter hjá öllum. Þetta var bara geðveikt.“ Elín Klara fékk tveggja mínútna brottvísun í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. Haukar voru á þessum tíma marki yfir og áttu eftir að vera manni færri stóran hluta þess sem eftir var af leiknum. Haukum tókst þó að halda marki sínu hreinu á þessum kafla. „Mér fannst það ekki vera tvær mínútur en svona er þetta bara stundum. Þetta leit kannski út fyrir að ég hafi farið í andlitið á henni, en ég hafði samt fulla trú á því að við myndum bara verjast, frábær vörn sérstaklega þarna einum færri.“ Þriðji leikurinn í þessu einvígi fer fram næsta miðvikudag. „Þetta verður erfiður leikur. Við erum ekki komnar með neitt. Maður þarf að vinna þrjá leiki og við þurfum bara að gíra okkur upp í næsta leik og næsti leikur verður virkilega erfiður.“ Aðspurð hvort hún vonaðist eftir því að fara á vítalínuna eftir að leiktíminn yrði runninn út í þeim leik, líkt og í síðustu tveimur leikjum, þá svaraði Elín Klara á þennan veg. „Við verðum að sjá til,“ sagði Elín Klara og hló.
Olís-deild kvenna Haukar Fram Tengdar fréttir Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Sjá meira
Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. 26. apríl 2024 21:11