Eiríkur og Ástþór fá frest til að bæta við undirskriftum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2024 19:10 Eiríkur Ingi Jóhannsson og Ástþór Magnússon vilja báðir verða forseti Íslands. Vísir Forsetaframbjóðendurnir Ástþór Magnússon og Eiríkur Ingi Jóhannsson fá báðir frest til klukkan fimm á morgun til þess að safna örfáum undirskriftum til viðbótar. Ástþór segir fleiri undirskriftir hafa dottið út hjá sér en venjulega. Í gær skiluðu forsetaframbjóðendur inn meðmælendalistum sínum til Landskjörstjórnar. Til þess að mega bjóða sig fram þurftu þeir að safna 1.500 undirskriftum og skiluðu þrettán manns inn listum sínum. Við yfirferð Landskjörstjórnar kom í ljós að í það minnsta tveir frambjóðendur, Eiríkur og Ástþór, væru með undir lágmarksfjölda undirskrifta í Sunnlendingafjórðungi þegar búið var að fjarlægja ógild meðmæli, svo sem nöfn þeirra sem höfðu einnig skrifað undir hjá öðrum frambjóðanda. Ástþór segir í samtali við fréttastofu að þetta hafi verið um tvö hundruð nöfn sem duttu út hjá honum, sem er meira en hann hefur séð áður. Hann vantar örfá nöfn til viðbótar, en einungis á Sunnlendingafjórðungi. „Þetta gerðist þannig að konan sem var ráðin í að safna þar, hún veiktist og lenti á sjúkrahúsi. Ég ætlaði að vera með meira á Suðurlandi en hún lenti á sjúkrahúsi. Við héldum að þetta væri bara komið en svo skaraðist þetta meira en áður,“ segir Ástþór. Eiríkur birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann segist hafa safnað um 1.700 undirskriftum, 1.524 þeirra hafi verið gildar en þrátt fyrir það vanti enn fimmtán í Sunnlendingafjórðungi. Uppfært klukkan 20:02: Ástþór segist í samtali við fréttastofu hafa safnað undirskriftunum sem vantaði á skotstundu. Því sé hann aftur kominn með lágmarksfjölda í Sunnlendingafjórðungi. Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Vill skipa í ríkisstjórn eftir eigin höfði Eiríkur Ingi Jóhannsson sjómaður og forsetaframbjóðandi skilaði inn undirskriftum til landskjörstjórnar í Hörpu í dag. Lítið hefur farið fyrir Eiríki í baráttunni sem safnaði nær öllum undirskriftum í eigin persónu og hefur háleit markmið um að breyta stjórnskipan landsins. 26. apríl 2024 19:04 „Ísdrottningin myndi bráðna ef hér kæmi kjarnorkusprengja“ Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson eru gestir Pallborðsins sem sýnt var í beinni útsendingu á Vísi. 26. apríl 2024 14:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Í gær skiluðu forsetaframbjóðendur inn meðmælendalistum sínum til Landskjörstjórnar. Til þess að mega bjóða sig fram þurftu þeir að safna 1.500 undirskriftum og skiluðu þrettán manns inn listum sínum. Við yfirferð Landskjörstjórnar kom í ljós að í það minnsta tveir frambjóðendur, Eiríkur og Ástþór, væru með undir lágmarksfjölda undirskrifta í Sunnlendingafjórðungi þegar búið var að fjarlægja ógild meðmæli, svo sem nöfn þeirra sem höfðu einnig skrifað undir hjá öðrum frambjóðanda. Ástþór segir í samtali við fréttastofu að þetta hafi verið um tvö hundruð nöfn sem duttu út hjá honum, sem er meira en hann hefur séð áður. Hann vantar örfá nöfn til viðbótar, en einungis á Sunnlendingafjórðungi. „Þetta gerðist þannig að konan sem var ráðin í að safna þar, hún veiktist og lenti á sjúkrahúsi. Ég ætlaði að vera með meira á Suðurlandi en hún lenti á sjúkrahúsi. Við héldum að þetta væri bara komið en svo skaraðist þetta meira en áður,“ segir Ástþór. Eiríkur birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann segist hafa safnað um 1.700 undirskriftum, 1.524 þeirra hafi verið gildar en þrátt fyrir það vanti enn fimmtán í Sunnlendingafjórðungi. Uppfært klukkan 20:02: Ástþór segist í samtali við fréttastofu hafa safnað undirskriftunum sem vantaði á skotstundu. Því sé hann aftur kominn með lágmarksfjölda í Sunnlendingafjórðungi.
Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Vill skipa í ríkisstjórn eftir eigin höfði Eiríkur Ingi Jóhannsson sjómaður og forsetaframbjóðandi skilaði inn undirskriftum til landskjörstjórnar í Hörpu í dag. Lítið hefur farið fyrir Eiríki í baráttunni sem safnaði nær öllum undirskriftum í eigin persónu og hefur háleit markmið um að breyta stjórnskipan landsins. 26. apríl 2024 19:04 „Ísdrottningin myndi bráðna ef hér kæmi kjarnorkusprengja“ Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson eru gestir Pallborðsins sem sýnt var í beinni útsendingu á Vísi. 26. apríl 2024 14:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Vill skipa í ríkisstjórn eftir eigin höfði Eiríkur Ingi Jóhannsson sjómaður og forsetaframbjóðandi skilaði inn undirskriftum til landskjörstjórnar í Hörpu í dag. Lítið hefur farið fyrir Eiríki í baráttunni sem safnaði nær öllum undirskriftum í eigin persónu og hefur háleit markmið um að breyta stjórnskipan landsins. 26. apríl 2024 19:04
„Ísdrottningin myndi bráðna ef hér kæmi kjarnorkusprengja“ Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson eru gestir Pallborðsins sem sýnt var í beinni útsendingu á Vísi. 26. apríl 2024 14:37