Baldur Þórhallsson er minn forseti! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar 1. maí 2024 07:01 Forseti verður að geta sameinað þjóð sína. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að þekkja og skilja íslenskt stjórnkerfi. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að hafa tengsl við alþjóðasamfélagið og hafa skýra sýn á hlutverk sitt í samtali þjóða. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti þarf að hafa hjartað á réttum stað, innsæi og mennsku til þess að ljá stöðu þeirra sem minna mega sín í samfélaginu rödd. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Hvað er það þá við leiðtogann Baldur Þórhallsson sem tryggir þessa mikilvægu eiginleika sem forseti Íslands þarf að bera? Baldur hefur upplifað að tilheyra hluta þjóðar sem ekki hafði viðurkenningu samfélagsins og tekið þátt í því að sameina þjóð gegn fordómum og lítilsvirðingu í garð hinsegin samfélagsins í áratugi og gerir enn. Af innsæi og mennsku hefur Baldur nálgast þá baráttu í samtali og af virðingu við valdhafa hverju sinni, kirkjuna og samferðafólk. Íslenskt samfélag hefur umbreyst hratt í fjölmenningarsamfélag og að breyttu samfélagi þarf að hlúa af alúð og mennsku þar getur Baldur vegna eigin reynslu og þekkingar lagt sitt á vogaskálarnar í embætti forseta. Baldur hefur haft það að ævistarfi að rýna og rannsaka stöðu smáríkja í alþjóðasamfélaginu, verið pólitískur álitsgjafi og þekkir því íslenskt stjórnkerfi afar vel. Rýnt stöðu Íslands í samfélagi þjóða og vegið og metið styrkleika landsins á alþjóðavettvangi. Baldur hefur skýra sýn á hlutverk forsetans þegar kemur að alþjóðavettvangi og styrkleika íslands í því samtali sem vert er að deila með öðrum ekki síst til þess að styðja við mannréttindabaráttuna um allan heim og mikilvægi þess að stuðla að friði. Það er mikill styrkur að forseti Íslands eigi maka sem hefur rödd, og skýra sýn á hlutverk sitt í því mikilvæga hlutverki sem það er að vera maki forsetans. Baldur og Felix leggja áherslu á öll börn og ungmenni og hyggjast nýta dagskrárvald forsetaembættisins meðal annars til þess að ljá þeim mikilvæga rödd. Þess vegna vil ég sjá Baldur OG Felix á Bessastaði. Höfundur er stuðningskona Baldurs og Felix. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sara Dögg Svanhildardóttir Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Lilja lofar öllu fögru Björn B Björnsson skrifar Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Skoðun X í C fyrir framtíð á Íslandi Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Skoðun Kosið um stefnu Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Byggjum og náum niður vöxtum og verðbólgu Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnir síðustu ára hafa vanrækt barnamál Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Opnum fjöldahjálparstöð! Aðalheiður Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar Skoðun HSU réttir upp hönd í aðdraganda Alþingiskosninga Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Nei þeir mega það ekki! Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Höldum rónni og höldum áfram Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Raunveruleiki vændis Drífa Snædal skrifar Skoðun Tryggjum breytingar í málefnum eldri borgara Alma D. Möller skrifar Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn stendur með landsbyggðinni Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Forseti verður að geta sameinað þjóð sína. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að þekkja og skilja íslenskt stjórnkerfi. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti verður að hafa tengsl við alþjóðasamfélagið og hafa skýra sýn á hlutverk sitt í samtali þjóða. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Forseti þarf að hafa hjartað á réttum stað, innsæi og mennsku til þess að ljá stöðu þeirra sem minna mega sín í samfélaginu rödd. Þess vegna styð ég Baldur Þórhallsson í embætti forseta Íslands. Hvað er það þá við leiðtogann Baldur Þórhallsson sem tryggir þessa mikilvægu eiginleika sem forseti Íslands þarf að bera? Baldur hefur upplifað að tilheyra hluta þjóðar sem ekki hafði viðurkenningu samfélagsins og tekið þátt í því að sameina þjóð gegn fordómum og lítilsvirðingu í garð hinsegin samfélagsins í áratugi og gerir enn. Af innsæi og mennsku hefur Baldur nálgast þá baráttu í samtali og af virðingu við valdhafa hverju sinni, kirkjuna og samferðafólk. Íslenskt samfélag hefur umbreyst hratt í fjölmenningarsamfélag og að breyttu samfélagi þarf að hlúa af alúð og mennsku þar getur Baldur vegna eigin reynslu og þekkingar lagt sitt á vogaskálarnar í embætti forseta. Baldur hefur haft það að ævistarfi að rýna og rannsaka stöðu smáríkja í alþjóðasamfélaginu, verið pólitískur álitsgjafi og þekkir því íslenskt stjórnkerfi afar vel. Rýnt stöðu Íslands í samfélagi þjóða og vegið og metið styrkleika landsins á alþjóðavettvangi. Baldur hefur skýra sýn á hlutverk forsetans þegar kemur að alþjóðavettvangi og styrkleika íslands í því samtali sem vert er að deila með öðrum ekki síst til þess að styðja við mannréttindabaráttuna um allan heim og mikilvægi þess að stuðla að friði. Það er mikill styrkur að forseti Íslands eigi maka sem hefur rödd, og skýra sýn á hlutverk sitt í því mikilvæga hlutverki sem það er að vera maki forsetans. Baldur og Felix leggja áherslu á öll börn og ungmenni og hyggjast nýta dagskrárvald forsetaembættisins meðal annars til þess að ljá þeim mikilvæga rödd. Þess vegna vil ég sjá Baldur OG Felix á Bessastaði. Höfundur er stuðningskona Baldurs og Felix.
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar
Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar
Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun