„Eldgosið virðist í andarslitrunum“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. maí 2024 00:05 Mynd úr safni af eldgosi við Sundhnúksgíga í mars. Vísir/Vilhelm Eldgosið við Sundhnúka virðist nú vera í andarslitrunum, samkvæmt upplýsingum frá Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Í Facebook færslu frá hópnum segir að Hraunbráð skvettist enn smávegis og nú hafi hlaðist upp lítil gígskál innan í stóra gígnum sem hefur gosið samfellt frá 16. mars. Slíkt gerist einungis þegar krafturinn hefur minnkað verulega. Hrauntjörnin hafi því dregist mikið saman og hún storkni að hluta til inn í gígnum. „Glóandi hraun virðist nú alfarið bundið við þessa litlu gígskál og má því segja að ekkert hraunflæði sé þessa stundina. Því ætti það í raun bara að vera tímaspursmál hvenær aðfærsluæðar gígsins stíflast og gosinu líkur. Gosórói hefur farið stöðugt minnkandi síðustu daga,“ segir í færslunni. Ferlið svipi til gosloka eldgosana við Litla Hrút 2023 og í Meradölum 2022, þar sem kraftur hafði haldist stöðugur um nokkurn tíma áður en hann tók að dvína og gosið fjaraði alveg út á nokkrum dögum. Þessi spá fer þó þvert á spá jarðvísindamannanna Haralds Sigurðssonar og Gríms Björnssonar um að kvikuflæði verði lokið í eldstöðinni seinni part sumars 2024, eða nánar tiltekið um 5. júlí. Þeir bera umbrotin saman við lok Kröfluelda og telja að landris geti haldið áfram að vissu marki án þess að nýtt gos brjótist fram. Nánar er hægt að lesa um spá Haralds og Gríms hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Í Facebook færslu frá hópnum segir að Hraunbráð skvettist enn smávegis og nú hafi hlaðist upp lítil gígskál innan í stóra gígnum sem hefur gosið samfellt frá 16. mars. Slíkt gerist einungis þegar krafturinn hefur minnkað verulega. Hrauntjörnin hafi því dregist mikið saman og hún storkni að hluta til inn í gígnum. „Glóandi hraun virðist nú alfarið bundið við þessa litlu gígskál og má því segja að ekkert hraunflæði sé þessa stundina. Því ætti það í raun bara að vera tímaspursmál hvenær aðfærsluæðar gígsins stíflast og gosinu líkur. Gosórói hefur farið stöðugt minnkandi síðustu daga,“ segir í færslunni. Ferlið svipi til gosloka eldgosana við Litla Hrút 2023 og í Meradölum 2022, þar sem kraftur hafði haldist stöðugur um nokkurn tíma áður en hann tók að dvína og gosið fjaraði alveg út á nokkrum dögum. Þessi spá fer þó þvert á spá jarðvísindamannanna Haralds Sigurðssonar og Gríms Björnssonar um að kvikuflæði verði lokið í eldstöðinni seinni part sumars 2024, eða nánar tiltekið um 5. júlí. Þeir bera umbrotin saman við lok Kröfluelda og telja að landris geti haldið áfram að vissu marki án þess að nýtt gos brjótist fram. Nánar er hægt að lesa um spá Haralds og Gríms hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira