Klopp til í skrúðgöngu missi Man. City tvo titla til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 08:21 Jürgen Klopp í skrúðgöngu eftir að Liverpool vann úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2019. Getty/Paul Cooper Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpoool, leyfði sér að skjóta aðeins á Manchester City og Manchester United þegar hann hélt opinn fund með stuðningsfólki í gærkvöldi. Klopp mætti fyrir framan tíu þúsund stuðningsmenn Liverpool og svaraði spurningum. Hann sagði þó frá því að hann mætti ekki tala um ákveðna hluti eins og TNT sjónvarpsstöðina, dómara, Manchester City, fjárhagsmál og VAR. Jurgen Klopp in tears tonight 😭pic.twitter.com/0SA90PQktP— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) May 28, 2024 Hann var samt spurður út í möguleikann á því að Liverpool fengi tvo meistaratitla ef City yrði refsað fyrir brot á rekstrarreglum. City er með 115 kærur á sér en ekki er búið að taka kærumálin fyrir. „Ef þið skipuleggið skrúðgöngu, þá mæti ég. Það skiptir ekki máli hversu langan tíma þetta tekur,“ svaraði Klopp. Hann skaut líka á kaup Manchester United á Jadon Sancho eða aðallega að félagið hafi losað sig við hann. „Ég get ekki samþykkt það að hann sé gagnslaus. Kaupa leikmann fyrir áttatíu milljónir punda og senda hann síðan í burtu á láni,“ sagði Klopp. Sancho er kominn alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Borussia Dortmund. Klopp réð heldur ekki við tárin þegar allur salurinn söng til hans í gær: „I'm so glad that Jürgen is red“. Þetta var lokakveðja hans í Liverpool en nú hefur þýski stjórinn endanlega sett punkt á bak við tíma sinn hjá Liverpool. Once a Liverpool Manager, now a Liverpool Supporter, Ambassador and a part of the LFC Foundation. Jurgen Klopp, One of a Kind. legend. ❤️ pic.twitter.com/RaOwAY9sPH— Samuel (@SamueILFC) May 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Klopp mætti fyrir framan tíu þúsund stuðningsmenn Liverpool og svaraði spurningum. Hann sagði þó frá því að hann mætti ekki tala um ákveðna hluti eins og TNT sjónvarpsstöðina, dómara, Manchester City, fjárhagsmál og VAR. Jurgen Klopp in tears tonight 😭pic.twitter.com/0SA90PQktP— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) May 28, 2024 Hann var samt spurður út í möguleikann á því að Liverpool fengi tvo meistaratitla ef City yrði refsað fyrir brot á rekstrarreglum. City er með 115 kærur á sér en ekki er búið að taka kærumálin fyrir. „Ef þið skipuleggið skrúðgöngu, þá mæti ég. Það skiptir ekki máli hversu langan tíma þetta tekur,“ svaraði Klopp. Hann skaut líka á kaup Manchester United á Jadon Sancho eða aðallega að félagið hafi losað sig við hann. „Ég get ekki samþykkt það að hann sé gagnslaus. Kaupa leikmann fyrir áttatíu milljónir punda og senda hann síðan í burtu á láni,“ sagði Klopp. Sancho er kominn alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Borussia Dortmund. Klopp réð heldur ekki við tárin þegar allur salurinn söng til hans í gær: „I'm so glad that Jürgen is red“. Þetta var lokakveðja hans í Liverpool en nú hefur þýski stjórinn endanlega sett punkt á bak við tíma sinn hjá Liverpool. Once a Liverpool Manager, now a Liverpool Supporter, Ambassador and a part of the LFC Foundation. Jurgen Klopp, One of a Kind. legend. ❤️ pic.twitter.com/RaOwAY9sPH— Samuel (@SamueILFC) May 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira