Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2024 17:30 Frá ÓL í Tókýó 2020: Silfurhafinn Carlo Paalam frá Filippseyjum, gullverðlaunahafinn Galal Yafai frá Bretlandi og bronsverðlaunahafarnir Ryomei Tanaka frá Japan og Saken Bibossinov frá Kazakhstan. Buda Mendes/Getty Images Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Frjálsíþróttasambandið varð fyrst til að tilkynna um peningaverðlaun til allra þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í sumar. Alls er keppt í 48 greinum í frjálsum íþróttum og hver gullverðlaunahafi fær 50.000 bandaríkjadollara fyrir, sem gera um 7 milljónir króna. Ákvörðunin var harðlega gagnrýnd af fyrrum Ólympíuförum og öðrum. Forseti alþjóða hjólreiðasambandsins sagði ákvörðunina andstæða Ólympíuandanum. Fimmfaldi Ólympíumeistarinn Steve Redgrave setti sig einnig upp á móti áformunum og sagði þetta skapa sundrung meðal íþróttafólks. Hnefaleikasambandið býður betur og ætlar að veita öllum verðlaunahöfum peningagjöf, 100.000 dollara fyrir gullverðlaun, 50.000 fyrir silfur og 25.000 fyrir brons. „Íþróttafólk okkar og erfiðisvinna þeirra er mikils metin… Með þessu gefum við skýrt fordæmi um hvernig alþjóða sambönd skuli koma fram við íþróttafólk sitt. Þetta er alvöru stuðningur og alvöru aðgerðir, sem eru orðnar sjaldgæfar í alþjóða íþróttaheiminum,“ sagði Umar Kremlev, forseti alþjóða hnefaleikasambandsins þegar ákvörðunin var tilkynnt. Box Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Frjálsíþróttasambandið varð fyrst til að tilkynna um peningaverðlaun til allra þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í sumar. Alls er keppt í 48 greinum í frjálsum íþróttum og hver gullverðlaunahafi fær 50.000 bandaríkjadollara fyrir, sem gera um 7 milljónir króna. Ákvörðunin var harðlega gagnrýnd af fyrrum Ólympíuförum og öðrum. Forseti alþjóða hjólreiðasambandsins sagði ákvörðunina andstæða Ólympíuandanum. Fimmfaldi Ólympíumeistarinn Steve Redgrave setti sig einnig upp á móti áformunum og sagði þetta skapa sundrung meðal íþróttafólks. Hnefaleikasambandið býður betur og ætlar að veita öllum verðlaunahöfum peningagjöf, 100.000 dollara fyrir gullverðlaun, 50.000 fyrir silfur og 25.000 fyrir brons. „Íþróttafólk okkar og erfiðisvinna þeirra er mikils metin… Með þessu gefum við skýrt fordæmi um hvernig alþjóða sambönd skuli koma fram við íþróttafólk sitt. Þetta er alvöru stuðningur og alvöru aðgerðir, sem eru orðnar sjaldgæfar í alþjóða íþróttaheiminum,“ sagði Umar Kremlev, forseti alþjóða hnefaleikasambandsins þegar ákvörðunin var tilkynnt.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira